Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 76

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 76
74 BREIÐFIRÐINGUR læti, öslaði áfram alla leið út á sanda, út í haf. — Svanur var flog- inn af vog, yfir fiöll, inn til heiða. Og lóa var komin yfir haf, setzt að upp við foss, í sinuhvítum móaslakka með grænum ýring. — Yfir jöklinum var djúpur blámi, hreinn og einlitur, mettað- ur tærum svala. Vorið hafði einnig farið þá leið. — Sólina bar hærra við Tindfell í dag en í gær. Ungur sveinn kom úr suðri, hélt norður yfir fjöll, fór um lönd vorsins. Að kvöldi var hann heima. Allt heilsaði honum. Hann fagnaði kveðju þess. Svipurinn gat ekki leynt viðkvæmum fegin- leika. Hann átti þetta allt, sem mætti auga hans, fjöllin, víkina, gilið, klifin, fossinn, fjöruna og fólkið. Allt var þetta eitthvað af honum sjálfum, einhver eind, eitthvert brot. „Vararkollur“ stóð á sama stað óháður breýtileika. Einu sinni hafði hann borið nafn með rentu, en það var langt síðan. Hann var orðinn gamall þessi kollur, en það sá ekki á. Hlýjan í við- mótinu var alltaf söm við sig, alltaf bauð hann alla velkomna. Hann átti alla, og allir áttu hann. Spor í sandi koma og fara. En hver man ekki sporin sín í sandi, undan litlum fæti, sem bar hratt udan öldu, eða spígsporaði kringum fjörumaðk, er fitja átti upp á silfurgljáðan öngul. Þau komu og fóru, en sóttu alltaf heim úr fjarlægðinni til þess að heilsa upp á ungan svein. Hann lét ekki mikið yfir sér fossinn. Engan sussaði hann í svefn nema lóu og spóa og lambið litla. En hann steyptist fram af brún- inni ár og síð, lítill í gær, meiri í dag. Stundum var hann gagn- sær eins og snjakaleit kemba, stundum með skjannahvítan streng í miðju, er greiddi úr til bergsins beggja vegna. Hann hafði það til að vilja státa, vera móskaður og flaummikill, en hitt veifið varð hann að rembast við að teygja úr bununni, svo að hann hætti ekki að vera foss. En ungur sveinn átti þennan foss, og fossinn átti hann. Þeir deildu með sér góðu kvöldi og góðum morgni. Klöppin fór ekki langt, en kapparnir voru allir horfnir. Hví- líkt öryggi að halda á góðum kappa, stórri öðuskel, sem einu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.