Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 91

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 91
BREIÐFIRÐINGUR 89 og er sízt neitt við það að athuga svo lengi, sem vágestur dans- leikja, Bakkus, er ekki látinn ná völdum á þeim. En geri hann það, vilja þeir oft verða sorgarleikir eins og alls staðar, sem Bakkus nær að ná völdum. Ég vona að þið, séuð laus við þennan ágalla, en hann vill því miður of víða gera vart við sig. Þetta sem ég hefi nú rabbað um við ykkur eru gamlir vinir, frá þeim tímum er ég var ungmennafélagi í Flatey. En það sem kom mér til þess að koma hingað í dag var, að mér fannst koma þarna upp í hendur mínar ágætt tækifæri til þess að bera ykkur, kæru Breið- firðingar, kveðju frá Breiðfirðingum í Reykjavík, frá Breiðfirð- ingafélaginu. Kveðjur Breiðfirðingafélagsins flyt ég ykkur af heilum huga, fullviss um að félaginu ávallt takist að vera tengiliður milli þeirra, sem hafa yfirgefið byggðir Breiðafjarðar, hvort heldur er um lengri eða skemmri tíma, þeirra, sem hafa farið að heiman og hinna, sem heima búa. Tengiliður um ljúfar minningar bernsku- áranna eða þeirra stunda er við dvöldum í Breiðfirzkum byggð- um. Minningar þess, er við fyrst fórum að skynja tilveru okkar. Hvað okkur þótti lífið dásajnlegt oft og tíðum. Hvað við ætl- uðum að gera margt og mikið þegar við yrðum stór. Hallirnar vorn fljótar í byggingunni, en undirstaðan stóð oft á skynjun- um einum og þessvegna vilja byggingar hugmyndaflugs unga fólksins svo oft hrynja. En það er allt að einu uppbygging í öll- um byggingum, jafnvel þótt þar séu skýjaborgir. Æsku og ungl- ingsárin s'tanda án efa fastast og lengst í hugskoti hverrar mann- eskju. Þá eru allir móttækilegastir fyrir þroska, þá eru áhrifin ríkust og þess vegna grópast allir hlutir föstustum böndum við þetta aldurskeið. Manni finnst það næstum hlægilegt, þegar mað- ur kemur á æskustöðvarnar, hvað maður á mikið af vinum alls- staðar hvar sem maður fer um er vinum að mæta. Þúfurnar, hól- arnir, hæðirnar, lautirnar, lækirnir, steinarnir, klettarnir, móarn- ir, sandurinn, sjórinn, gróðnrinn, bæirnir, skepnurnar og fólkið, alllt þetta og margt fleira eru gámlir vinir. Helzt þarf þetta þó að vera sem minnst breytt frá gamla tímanum, ef maður á að geta lesið upp gamlar stundir án tafar. Ef maður rekst á mann eða konu, sem maður getur talað við um bernskustöðvarnar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.