Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 110

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 110
108 BREIÐFIRÐINGUR • Rís þú rís þú, íslands alda, upp með þína bláu falda, þú skalt út um höfin halda, hljóðlát mæta rökkurströnd, upp mátt lýsa önnur lönd yfirskyggð af helgum mætti, bærð af Allífs andardrætti, æ þér stjórni máttarhönd. Ef við svo athugum hin lipru stílbrögð ýmissa atómskálda, rekumst við að vísu ekki á sama orðavalið, en þó ekki ósvipaðar myndir. Efnisrýrðin er sameiginleg. Atómskáldunum verður líka tíð- rætt um útlit náttúrunnar. Blóm og dalverpi, ár og lækir, litbrigði morguns, kvölds og næt- ur er þeim hugljúft yrkisefni. Það sem skilur — og það er mikið — er stíllinn. Við stöndum sem sagt á nýju stigi í ljóðagerð, enda þótt við eigum ennþá eldri skáldakynslóð ofar jörðu. Hvað þýðir þetta stig fyrir bókmenntir okkar og hvert stefnir? Hreinn formalismi (menn fyrirgefi hið erlenda .orð), getur ekki þýtt nema eitt: und- anhald hugsunarinnar. Aframhaldið er jafnaugljóst, og er það sameiginlegt hinni nýju abstraktstefnu í málaralist, sem leggur áherzlu á byggingu mvndarinnar í litum og línum, en afneitar táknræni hennar. Áframhaldið á sömu braut er ekki til. Skeiðið er á enda runnið, menn standa frannni á fjallsbrún, þar sem ekki verður niður ráðizt. Efnið er að mestu horfið, formið hefur náð sinni fullkomnun. Hvernig verður þá haldið áfram? Um næstu stig þróunarinnar er hvorki ég né nokkur annar fær um að spá. En augljóst er, að beygt verður af, ef ekki verður haldið til baka. Og ekki kæmi mér á óvart, að viðbragðið yrði: afturhvarf til hugsunarinnar. Það þyrfti ekki endilega að þýða tilslökun á forminu, stílnum. En það spor yrði áreiðanlega happa- sælt fyrir bókmenntir okkar. Því að óneitanlega stöndum við núna í lægð. Formalisminn hefur nefnilega þá hættu í för með sér, að hann er auðveldur til eftirlíkingar. Óþroskuð og andlítil skákl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.