Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 113

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 113
BREIÐFIKÐINGUR 111 Jólatrésskemmtanir voru haldnar bæði árin fyrir börn félags- fólks. Skemmtun fyrir Breiðfirðinga 60 ára og eldri var haldin á upp- stigningardag bæði árin, svo sem undanfarin ár. Var þar drukkið kaffi, ræður fluttar, kvikmyndir sýndar, lesnar upp sögur og ljóð, sungið og kveðið, rabbað óspart saman, spurt frétta og ekki sízt rifjaðar upp gamlar stundir heiman úr átthögunum. Kvöldvökur voru haldnar á skírdag bæði árin með ýmsum skemmtiatriðum öðrum en dansi. Seinna árið var sá háttur hafður á samkomunni að hún átti að tákna fyrirmyndarheimili, með hús- ráðendum, börnum þeirra og hjúum. Sat kvenfólkið þar með sauma sína og prjóna en karlmennirnir höfðust hitt og annað að, til heimilisþarfa skulum við segja, en aðrir spiluðu á spil. Sungið var þarna mikið og þurfti ekki að furða sig á því, þar sem Breið- firðingakórinn sá um kvöldvökuna, síðara árið. A skemmtunum þessum komu líka fram margir hagyrðingar sem köstuðu vísu- hendingum hver til annars. Fyrirkomulag kveðskaparins var þann- ig að sami hagyrðingurinn sem botnaði vísu hins sendi frá sér vísuhendingar til þess næsta. Urðu þarna til margar vísur með greiðum og góðum botnum, til mikillar ánægju fyrir alla er sam- komurnar sóttu, hvort heldur þeir voru hagyrðingar eða hlust- endur. Kvöldvökur hélt félagið í ríkisútvarpinu bæði árin. Þar flutti formaður ávarp, Stefán Jónsson, námsstjóri, Kristján Hjaltason, kennari og Helgi Hjörvar, skrifstofustjóri, ræður, frú Ragnhildur Asgeirsdóttir, séra Jón Thorarensen og frú Guðbjörg Vigfúsdótt- ir, lásu upp sögur og ljóð, Óskar Clausen, rithöfundur, flutti frásöguþátt eftir sjálfan sig, Jens Hermannsson, kennari, flutti frumort kvæði, Kvartettinn Leikbræður og Breiðfirðingakórinn sungu, undir stjórn Gunnars Sigurgeirssonar, píanóleikara. Breið- firðingafélagið er þakklátt útvarpsráði fyrir þá fyrirgreiðslu að fá að annast kvöldvökur í útvarpinu. Hefur stjórn félagsins fengið margar þakkir fyrir kvöldvökur þessar. Sérstaklega úr héruðunum heima við Breiðafjörð. Breiðfirðingamót sem átti að halda á vegum félagsins fyiTa ár- ið, fórst fyrir. En tíu ára afmælisfagnaður var haldinn 20. nóv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.