Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 115

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 115
breiðfirðingur 113 velunnurum þess. Allar venjulegar samkomur voru haldnar í Breiðfirðingabúð. Ferðir á vegum félagsins voru farnar fimm bæði árin. Fyrra árið var farinn ferð í 10 manna bíl vestur á Snæfellsnes. Farið út nesið að sunnan en inn með að norðan; sem sagt kringum Snæ- fellsjökul. Var það þrekraun mikil og brautryðjendastarf, þar sem þessi leið hafði ekki áður verið farin á jafnstórum bíl. Yfir margar torfærurnar var að fara og tók oft langan tíma að ryðja og laga til hraunið svo komizt yrði áfram að settu marki. Bif- reiðina átti og stjórnaði hinn kunni bifreiðastjóri Guðmundur Jónasson. Onnur ferðin það árið var farin austur í Olfus og þar skoðað land Breiðfirðingafélagsins, sem Sigurður Sveinsson, garðyrkjuráðanautur gaf félaginu fyrir nokkrum árum. Því miður hafa ástæður félagsins ekki ennþá verið þannig, að á landinu hafi verið hægt að aðhafast neitt. Vonandi verður samt ekki langt þess að bíða, að því verði sómi sýndur. Síðara árið var fyrsta ferðin farin vestur í Barðastrandarsýslu. Gist var í Bjarkarlundi og Kinnarstöðum tvær nætur, en þaðan farið í bifreiðum út að Reykhólum og inn að Kollabúðum og í nágrenni þessara staða skoðað allt sem markvert þótti. Ennfrem- ur gengu þó nokkrir alla leið npp á Vaðalfjöll, til þess að njóta hins fagra útsýnis þaðan. Það má segja, að þegar þangað er komið liggi Breiðafjörður seni landabréf eða falleg mynd fyrir augum manns, með öllum sínum eyjum og innfjörðum. A heimleiðinni var farið upp í Haukadal, lengst að Hömrum, annars víða við- komið. Kvikmyndatökumaður var með í ferðinni og víða teknar myndir. Voru þær aðallega af landslagi og umhverfi en þó nokkr- ar af atvinnuháttum, svo sem heybandi, heimreiðslu á heyinu í lest, torfristu og reiðslu á því, o. fl. o. fl. Voru myndirnar af atvinnuháttunum flestar teknar að Hömrum í Haukadal. Fékk ferðafólkið þar liina beztu fyrirgreiðslu við myndatökuna og móttökur af mikilli rausn og prýði. Kvikmyndirnar tók Jón Hall- dórsson byggingameistari frá Múla á Skálanesi. Var þetta þriggja daga ferð, farin um verzlunarmannahelgina. Veður var hið ákjós- anlegasta. Onnur ferðin var farin á tveim stórum bílum (10 og 16 manna) kringum Snæfellsjökul eins og árið áður. Gist var á 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.