Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 116

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 116
114 BREIÐFIRÐINGUR Malarrifi. Fengu ferðafélagarnir þar hinar beztu móttökur. Ferð- in fyrir sunnan jökulinn var torsótt eins og áður, enda annar bíll- inn ærið stór, svo að víða varð að ryðja og laga til svo áfram væri hægt að halda. Var þetta tveggja daga ferð. Vonandi verður ekki langt þess að bíða að „framan undir“, sem kallað mun vera, komi greiðfær vegur, enda margra hluta vegna nauðsynlegt, þótt ekki verði vikið að því hér. Þriðja og síðasta ferðin var svo farin vestur í Dali, út Skógarströnd til Stykkishólms, og þaðan aftur suður Kerlingarskarð svo sem leið liggur til Reykja- víkur. Fararstjóri í ferðunum fyrra árið var Hermann Jónsson frá Ólafsvík, en síðara árið Óskar Bjartmarz frá Stykkishólmi. Kvikmyndir tók Jón Halldórsson í þeim flestum, eftir því sem veður og aðstæður leyfðu. Fjáröflunarleiðir: Spjaldhappdrættis var stofnað til fyrra árið. Er það ekki ennþá að öllu leyti selt. Hlutaveltur hafði félagið tvær síðara árið. Gáfu þær ágætan árangur. Eru það tvímælalaust beztu fjáröflunarleiðirnar, sé vel til þeirra stofnað. En þær krefjast mikillar fórnarlundar og dugnaðar af þeim, er að þeim vinna. Forustu í annarri þeirra hafði frú Jónína Guðmundsdóttir en hinnar Þorbjörn Jónsson. Gjafir berast félaginu ávallt einhverjar á ári liverju. Einn ágæt- ur félagi færði því t. d. fyrra árið kr. 500,00 í peningum og kr. 500.00 í happdrættisbréfum ríkissjóðs, en þau bréf geta gefið möguleika til hárra vinninga ef heppnin er með. Félagar: Félagið telur nú milli 700—800 félaga. Er það nokkru lægri tala en áður, sem kemur til af því, að þeir sem ekki hafa innt af hendi gjöld sín í félaginu um árabil hafa verið strikaðir út af félagsskránni. Ævifélagar munu vera eitthvað innan við 60. Bréf: Erindisbréf, fundarboð og skeyti mun félagið hafa sent frá sér tólf til þrettán þúsund á tímabilinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.