Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Side 29

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Side 29
Í s l a n d , a n n o n ú l l TMM 2010 · 2 29 laga brotalamirnar. Þetta er verkefni. Skýrslan á að hjálpa okkur til þess, þeir sem misbeittu valdi sínu þurfa að sjálfsögðu að svara fyrir það. Um það fjallar þessi skýrsla, og er að mínu mati þörf á yfirvegun, ekki miðstýrðri múgsefjun einsog lagt er upp með.21 Daginn eftir er komið annað hljóð í strokkinn. Aðeins nokkrum klukkutímum eftir að Ögmundur fékk í hendur rúmlega 2000 síðna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis lýsti hann því yfir að hún væri stórvirki „sigur fyrir íslenskt samfélag, staðfesting á að þrátt fyrir allt eigum við sem samfélag fólk sem getur, kann og skilur. Í því gæti fram- tíð okkar falist, endurreisnin“.22 Á aðeins einum degi höfðu dómarar rannsóknarréttarins ummyndast í fólk sem getur, kann og skilur. Er nokkur furða að Bergsteinn Sigurðsson í Fréttablaðinu hafi spurt: „Varð Ögmundur líka múgsefjun rannsóknarréttarins að bráð?“23 Frjálshyggjumaðurinn Skafti Harðarson tekur undir orð Ögmundar og varar við þeirri hugmynd að skýrslan sé skoðuð sem ákæruskjal. Skafti segir hana eiga að snúast um „sannleikann, en ekki sök neinna“, slíkt sé hlutverk dómstólanna.24 Pistla Skafta ber fyrst og fremst að lesa sem málsvörn fyrir Davíð Oddsson, en ýmsir þeirra sem taka upp hanskann fyrir stjórnmálaleiðtogann gamla ásaka greinendur hruns- ins um að gera Davíð að persónugervingi vandans. Með því reyna þeir að loka á fræðilega umræðu, en útilokað er að ræða hrunið á faglegum forsendum án þess að Davíð komi þar við sögu. Þó má finna undan- tekningar á þessu sem öðru. Ólafur Arnarson segir þann einstakling blindan sem sjái ekki að einn hafi „leikið aðalhlutverk öðrum fremur, farist margt vel úr hendi en annað miður. Þessi maður er auðvitað Davíð Oddsson sem í embætti forsætisráðherra og formanns bankastjórnar Seðlabankans hefur mótað íslenskt samfélag undanfarna tvo áratugi meira en nokkur annar.“25 Ólafur er svo hatrammur í gagnrýni sinni á Davíð að Guðmundur Andri Thorsson, sem er enginn aðdáandi Sjálf- stæðisflokksins, lætur í það skína að eftir lesturinn haldi maður með forsætisráðherranum gamla.26 Ólafur Arnarson takmarkar greiningu sína um of og hneigist til að verja útrás bankanna, á meðan Skafti horfir um víðan völl. Af orðum Skafta má ráða að sökudólgarnir leynist svo víða að næsta tilgangslaust sé að kalla nokkurn sérstakan til ábyrgðar. Flestir þeirra sem með einum eða öðrum hætti héldu uppi sjónarmiðum Baugs, eins og Skafti kallar það, í Fréttablaðinu beri t.a.m. siðferðilega ábyrgð á hruninu: „En múg- urinn sem safnast hefur saman til að verða vitni að opinberum aftökum ætti að minnsta skilið að fá að sjá Baugspennana gera opinbera yfirbót:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.