Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Síða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Síða 38
G u ð n i E l í s s o n 38 TMM 2010 · 2 Skýrsla viðskiptaráðs er ógnvænleg vegna þess að hún byggir á hug- myndafræðilegri staðleysu sem reynt var að hrinda í framkvæmd með hörmulegum afleiðingum. Í ljósi hennar var efnahagshrunið 2008 af hinu góða, sannast sagna indælt hrun. Það kom í veg fyrir að landinu yrði steypt í algjört gjaldþrot af ábyrgðarlausum stjórnmála- og athafnamönnum. Best hefði auðvitað verið ef íslenska fjármálakerfið hefði lagst á hliðina í Geysiskreppunni vorið 2006. Efnahagssam- drátturinn sem fylgt hefði í kjölfarið hefði verið djúpur, en ekkert í líkingu við það sem gerðist tveimur og hálfu ári síðar. Við skulum þó ekki vera of gráðug. Við megum prísa okkur sæl. Já, víst var þeta indælt hrun. Tilvísanir 1 „Enginn gekkst við ábyrgð“, Fréttablaðið, 13. apríl 2010, bls. 1. 2 „Ábyrgðin bankanna“, Morgunblaðið, 13. apríl 2010, bls. 1. 3 „Enginn gekkst við ábyrgð“, 12. apríl 2010: http://www.ruv.is/frett/enginn-gekkst-vid-abyrgd [sótt 4. maí 2010]. 4 „Enginn viðmælenda nefndarinnar sagðist bera ábyrgð. Jónas Fr. oftast kallaður fyrir“, 12. apríl 2010: http://eyjan.is/blog/2010/04/12/enginn-vidmaelenda-rannsoknarnefndarinnar-sagdist- bera-abyrgd-jonas-fr-oftast-kalladur/ [sótt 4. maí 2010]. 5 „Færir þjóðinni slæmar fréttir“, 8. ágúst 2009: http://www.dv.is/frettir/2009/8/8/faerir-thjod- inni-vondar-frettir/[sótt 4. maí 2010]. 6 Sjá t.d. Ingunni Guðnadóttur: „Hvern/Hverja er verið að vernda “, 27. febrúar 2010: http:// veland.blog.is/blog/veland/entry/1023549/; og Gunnar Heiðarsson: „Vanhæf nefnd“, 26. febrú- ar 2010: http://noldrarinn.blog.is/blog/noldrarinn/entry/1023370/ [sótt 7. maí 2010]. 7 „Tryggva legið við gráti við rannsókn bankahrunsins. Vill að þjóðin fái frí til að lesa skýrsl- una“, 25. janúar 2010: http://eyjan.is/blog/2010/01/25/tryggva-legid-vid-grati-vid-rann-sokn- bankahrunsins-vill-ad-thjodin-fai-fri-til-ad-lesa-skyrsluna/ [sótt 4. maí 2010]. 8 „Rannsóknarskýrsla komin í prentun“, 15. mars 2010: http://213.167.158.216/frett/rannsokn- arskyrsla-komin-i-prentun [sótt 5. maí 2010]. 9 „Lögregla er viðbúin komi til átaka - Dómsmálaráðherra hvetur fólk til að sýna stillingu“, 11. apríl 2010: http://www.pressan.is/Rannsoknarskyrslan/Lesa_Rannsoknarskyrsluna/logregla- er-vidbuin-komi-til-ataka---domsmalaradherra-hvetur-folk-til-ad-syna-stillingu [sótt 4. maí 2010]. 10 „Biskup vill að söfnuðir kaupi rannsóknarskýrsluna“, 9. apríl 2010: http://www.visir.is/ article/20100409/FRETTIR01/835004341 [sótt 4. maí 2010]. 11 „Skýrslan verður „sett á svið““, 7. apríl 2010: http://www.ruv.is/frett/skyrslan-verdur-,,sett-a- svid%22 [sótt 4. maí 2010]. 12 Ómar Ragnarsson: „Fyrir og eftir skýrslu“, 11. apríl 2010: http://omarragnarsson.blog.is/blog/ omarragnarsson/entry/1040995/ [sótt 4. maí 2010]. 13 Sjá t.d. fréttina „Útgáfa skýrslunnar um hrunið skýrist í dag. Spuni hafinn til að draga úr áfell- isdóminum?“, 22. mars 2010: http://eyjan.is/blog/2010/03/22/utgafa-rannsoknarskyrslunnar- um-hrunid-skyrist-i-dag-spuni-hafinn-til-ad-draga-ur-afellisdominum/ [sótt 4. maí 2010]. 14 Karl Th. Birgisson: „Skuespil“, Herðubreið, 15. febrúar 2010: http://www.herdubreid.is/Þp=1475 [sótt 4. maí 2010]. Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður, varar einnig við því að almenningur geri of miklar vonir til rannsóknarskýrslunnar og efast um að hún standi undir þeim væntingum. Sjá: „Sigurður G hefur séð hluta rannsóknarskýrslunnar: Ekkert í henni til að tárast yfir“ 18. mars 2010: http://eyjan.is/blog/2010/03/18/36840/ [sótt 4. maí 2010].
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.