Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Page 40

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Page 40
G u ð n i E l í s s o n 40 TMM 2010 · 2 34 Sjá auk þess Þorvald Gylfason, „Ætlar linkindin aldrei að líða hjá?“ Skírnir, haust 2008, bls. 489–498. Sjálftökusamfélagið er einnig greiningarefni Rogers Boyes, en hann bendir á hætt- una við að selja ríkiseignir í samfélagi þar sem pólitískir hagsmunahópar stýri f lestu. Sjá Roger Boyes: Meltdown Iceland. London, Berlín New York: Bloomsbury 2009 bls. 35–42. 35 Sjá t.d. ræðu Þórs Saari á Alþingi um skýrslu rannsóknarnefndarinnar, 13. apríl 2010: http:// www.facebook.com/notes/hreyfingin/raeda-pors-saari-um-skyrslu-rannsoknarnefndar- albingis/431754417597 [sótt 5. maí 2010]. 36 Hér er ábyrgð þingmanna Samfylkingar að sjálfsögðu einnig mikil. 37 Sjá t.d. Jón Baldvin Hannibalsson: „Forherðing?“, 19. ágúst 2009: http://www.jbh.is/default. asp?ID=195; og „Icesave-drottning á þing“, 3. febrúar 2010: http://www.dv.is/sandkorn/2010/2/3/ icesave-drottning-thing/ [allt sótt 5. maí 2010]. 38 Sjá t.d. „Sjálfstæðisflokkurinn í mikilli uppsveiflu“, 12. febrúar 2010: http://www.amx.is/ stjornmal/14107/; og „Ný könnun: Sjálfstæðisflokkur langstærstur. Fylgi stjórnarflokka fellur. Margir óákveðnir“: http://eyjan.is/blog/2010/03/19/ny-konnun-sjalfstaedisflokkur-langstaerst- ur-fylgi-stjornarflokka-fellur-margir-ovssir/ [allt sótt 5. maí 2010]. 39 Sjá t.d. „Þorgerður Katrín lætur af embætti varaformanns og tekur leyfi frá þingi“, 17. apríl 2010: http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavidskiptafrettir/thorgerdur-katrin-laetur-af-emba- etti-varaformanns-og-tekur-leyfi-fra-thingi; og „Illugi víkur af þingi vegna sjóðs 9“, 16. apríl 2010: http://www.dv.is/frettir/2010/4/16/illugi-vikur-af-thingi-vegna-sjods-9/ [allt sótt 5. maí 2010]. 40 Guðmundur Hálfdanarson ræðir almenna ábyrgð Íslendinga í kjölfar hrunsins í tengslum við þjóðernishugmyndir og umræðuna um Icesave í greininni „Hver erum við? Um „okkur“, „hin“, Icesave og ábyrgð þjóðar“. Saga XLVII:2 (2009), bls. 158–174. 41 Sjá t.d. eftirfarandi frétt um fundinn: „Bryndís Hlöðversdóttir talar á málefnafundi Siðfræði- stofnunar HÍ“, 17. maí 2009: http://bifröst.is/islenska/um-haskolann/frettir/nr/87880/ [sótt 4. maí 2010]. 42 Ásgeir Jónsson, Why Iceland? New York, Chicago, London: McGraw–Hill 2009, bls. 33–34 og 36. 43 Ég ræði þetta frekar í grein minni „Vogun vinnur … Hvar liggja rætur íslenska fjármálahruns- ins?“, bls. 121–122. 44 Geysiskreppan, eða Íslandskreppan, orsakaðist af því að ýmsir erlendir sjóðir tóku að kaupa skuldtryggingar á íslensku bankana og taka skortstöðu gegn íslensku krónunni. Afleiðingar þessa urðu þær að íslenska krónan lækkaði um 20% á tveimur mánuðum frá febrúar 2006. Hættunni var ekki aflétt fyrr en um sumarið. Sjá t.d. Ármann Þorvaldsson, Ævintýraeyjan. Reykjavík: Bókafélagið 2009, bls. 182–186; og Ásgeir Jónsson, Why Iceland?, bls. 58–82. 45 Sjá nánar Sigrún Davíðsdóttir: „Fréttaauki Eyjunnar um örlög sparisjóðanna: Líf og dauði hugsjónar“, 26. október 2009: http://eyjan.is/blog/2009/10/26/frettaauki-eyjunnar-um-orlog- sparisjodanna-lif-og-daudi-hugsjonar/ [sótt 7. maí 2010]. 46 Sjá t.d. „Misnotuðu bótasjóðinn: Fengu minnst fjórar aðvaranir“, 26. febrúar 2010: http:// www.dv.is/frettir/2010/2/26/fme-veitti-sjova-fjorum-sinnum-frest-ut-af-botasjodnum/; og „29. febrúar 2008: Stór dagur í sögu Sjóvá“, 23. janúar 2010: http://www.dv.is/frettir/2010/1/23/29- februar-2008-stor-dagur-i-sogu-sjova/ [allt sótt 7. maí 2010] 47 Viðskiptaþing: Ísland 2015. Ritstj: Þór Sigfússon, Davíð Þorláksson, Erla Ýr Kristjánsdóttir, Halldór Benjamín Þorbergsson, Halla Tómasdóttir og Sigríður Á. Andersen. Reykjavík, 2006, bls. 24–26 og 27–28. Framvegis verður vísað til skýrslunnar með blaðsíðutali í sviga aftan við tilvitnun. Skýrsluna er hægt að nálgast í heild sinni á Vef. http://www.vi.is/files/1612898009- Ísland%202015%20Viðskiptaþing%202006.pdf [sótt 10. maí 2009].
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.