Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Qupperneq 51

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Qupperneq 51
H r y l l i n g u r ! H r y l l i n g u r ? Va m p ý r a n g e n g u r l a u s TMM 2010 · 2 51 Unglingur að eilífu! Hugmyndin um eilífa æsku vampýrunnar er tekin alla leið í unglinga- vampýrubókunum, en þar er vampýran ekki aðeins ódauðleg og ávallt ung, heldur beinlínis unglingur. Hljómar eins og martröð, ég veit, en þetta er greinilega afar heillandi.26 Ljósaskiptasería (2005–2008) Stephenie Meyer er frægasta dæmið um þetta, en af öðrum álíka má nefna The Vampire Academy (2007–) eða Vampíruskóla-bækurnar eftir Richelle Mead og House of Night (2007–) eða Hús næturinnar eftir mæðgurnar P.C. Cast og Kristin Cast. Aðalsöguhetjan í Ljósaskiptum er ung stúlka, Bella, sem flytur regnvotan smábæ til föður síns. Henni er lýst sem venjulegri stúlku sem þó sker sig úr fyrir klaufaskap. En það hlýtur að vera eitthvað sem heillar, því þegar hún byrjar í skólanum flykkjast strákarnir um hana – nema hinn undurfríði Edward sem forðast hana. Ekki er hann þó alveg ósnortinn og bjargar lífi hennar þegar hún lendir næstum undir bíl. Björgunin er næsta ævintýraleg og styrkur stráksa ekki eðlilegur – enda heldur Bella að hann sé ofur- hetja úr myndasögubók. En í ljós kemur auðvitað að hann er úr öðrum sagnaheimi – vampýrusögum. Þau kolfalla hvort fyrir öðru og síðan segir sagan frá sambandi þeirra og því hvernig Bella meðtekur sér- stæða lifnaðarhætti kærastans síns – en svo heppilega vill til að hann er ‘góð’ vampýra, sem lifir á dýrum (meira að segja rándýrum), en ekki mönnum. En það eru ekki allar vampýrur svona góðar og Bella er skyndilega í hættu stödd. Næstu þrjár sögur lýsa svo sambandi þeirra, auk þess sem vampýruheimurinn er teiknaður nánar upp. Til að flækja málin enn bætast varúlfar við, en þegar Edward yfirgefur Bellu af ótta við að umgengni við hann verði henni of hættuleg tekur hún upp vin- skap við indíánann Jacob, sem síðan reynist vera varúlfur – og auðvitað ástfanginn af Bellu. Í þriðju bókinni er Edward snúinn aftur en sú saga gengur að stórum hluta út á ósk Bellu um að verða vampýra sjálf – hana hryllir við því að eldast meðan kærastinn er eilíflega ungur. En hann er gamaldags í hugsun og krefst þess að hún giftist honum, sem hún og gerir og í síðustu bókinni keyrir svo dramatíkin um þverbak þegar í ljós kemur að Bella gengur með barn sem þá er hálfmennskt, því hún er ekki enn orðin að vampýru. Eins og áður sagði kveðst Meyer vera mikill aðdáandi breska höf- undarins Jane Austen og það er bráðskemmtilegt að skoða hvernig vampýran, fulltrúi óleyfilegs kynþokka, fellur nákvæmlega inní nítjándu aldar rómantík. Saga um sautján ára unglinga í Ameríku má auðvitað ekki fjalla um kynlíf, sem þó hlýtur alltaf að vera undir, yfir og alltum-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.