Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Side 61

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Side 61
H r y l l i n g u r ! H r y l l i n g u r ? Va m p ý r a n g e n g u r l a u s TMM 2010 · 2 61 Projections of Vampiric Women“, í Subjectivity and Literature from the Rromanitcs to the Present Day, ritstj. Philip Shaw og Peter Stockwell, London og New York, Pinter Publishers 1991. Að lokum langar mig að benda á grein Guðna Elíssonar, „Samfarir, náfarir, hamfarir: Kynferði í Drakúlamyndum“, í Heimi kvikmyndanna, Reykjavík, art.is og Forlagið 1999. 8 Um vampýrur í goðsögum og þjóðsögum sjá sérstaklega bækur Montague Summers, aðallega The Vampire: His Kith and Kin, London, Kegan Paul, Trench, Trubner and Co., LTD. 1928, en einnig The Vampire in Europe, London, Kegan Paul, Trench, Trubner and Co., LTD. 1929. Sjá líka Dudley Wright, Vampires and Vampirism, Thornhill, Dumpriesshire, Tynron Press 1991 (upphaflega 1914, endurskoðuð 1924). 9 Titillinn vísar til tíðablóðs og það má teljast líklegt að hryllingurinn gagnvart slíkum blæð- ingum hafi haft mikið að segja um það hversu gersamlega þessi saga náði engum vinsældum. 10 Sjá til dæmis bók Carol Page, Blood Lust: Conversations with Real Vampires, London, Warner Books 1993 (1991), en í þeirri bók tekur Page viðtöl við fólk sem ímyndar sér að það sé í raun og veru vampýrur og í ljós kemur að margar þeirra ‘líkjast’ nokkuð persónum bóka Rice. 11 Í kjölfar bóka Rice kom fjöldi skáldsagna sem sýndu vampýruna í jákvæðu ljósi, þótt engin næði viðlíka vinsældum. Hungrið fjallar um forna vampýru sem er í endalausri leit að lífsföru- nauti, því þrátt fyrir fögur loforð um eilífa æsku vampýrunnar þá hrörna ástvinir hennar óvænt og skyndilega eftir nokkurra áratuga aukalíf. Auk þess má nefna skáldsögur Nancy A. Collins (sem einnig hefur skrifað vampýru-hlutverkaleiki), en hún notar sér sjónarhorn vampýrunnar Sonju Blue sem er vampýrubani að hætti Blade. Fyrsta sagan kom út árið 1989. Einnig má nefna sögur S.P. Somtows um unglingspiltinn Timmy Valentine, en fyrsta sagan um hann kom út árið 1984. Hann er þó of ungur til að passa inní unglingamenningarlínuna sem þarna er að byrja. 12 Þess má geta að leikstjórinn John Landis hafði rúmum áratug áður hleypt nýju lífi í varúlfa- mýtuna með American Werewolf in London (1981), eða Amerískum varúlfi í London, sem einnig var kómísk hrollvekja, og ætlaði sér greinilega að endurtaka leikinn með vampýruna, án þess þó að ná viðlíka vinsældum. 13 Margir hafa fjallað um þetta en besta ritið um þessa plágu, einkenni hennar og áhrif, er í bók Paul Barbers, Vampires, Burial, and Death: Folklore and Reality, New Haven og London, Yale University Press 1988. 14 Sjá nmgr. 6 um fyrrnefndar bækur um vampýrur og rómantík. 15 Margaret Carter, bls. 11: „absorbed into the Byronic hero, Promethean nobility comes to completely overshadow his evil“. 16 Sjá David J. Skali Hollywood Gothic: The Tangled Web of Dracula from Novel to Stage to Screen, London, Andrè Deutsch 1992 (1990). 17 Lesbismi hefur verið nokkuð áberandi í vampýrumyndum, eins og til dæmis í Dracula’s Daughter (1936), sem samkvæmt Tim Kane er fyrsta myndin til að sýna samúð með vampýr- unni. Sjá The Changing Vampire of Film and Television: A Critical Study of the Growth of a Genre, Jefferson, McFarland & Company 2006, bls. 107. 18 Hér er farið fljótt yfir hinsegin sögu vampýrunnar, en vampýran hefur löngum verið vinsæll vettvangur hinsegin vangaveltna af ýmsu tagi, auk þess sem hún hefur verið notuð sem tákn- gerving hómófóbíu. Það er í raun efni í heila grein að rekja tengsl vampýrunnar við menningu samkynhneigða. Sú grein hefur reyndar þegar verið skrifuð; sjá Richard Dyer, „Children of the Night: Vampirism as Homosexuality, Homosexuality as Vampirism“, í Sweet Dreams: Sexuality, Gender and Popular Fiction, ritstj. Susannah Radstone, London, Lawrence and Wishart 1988. 19 Kvikmynd Francis Ford Coppola, Bram Stoker’s Dracula (1992), gerði mikið út á þessa tengingu milli sögu kvikmyndarinnar og vampýrunnar. Sjá grein úd í Lesbók Morgunblaðsins, „Vam- pýrur allra landa sameinist (og fagnið)“, fyrri hluti, „Blóðþyrstir berserkir: eða Vampýran, vinir og ættingjar“, 21. apríl 2001. 20 Þess má geta að árið síðar, 1932, sendi danski leikstjórinn Carl Dreyer frá sér hálfþýska vamp- ýru kvikmynd, Vampyr, sem byggði lauslega á fyrrnefndri smásögu Le Fanu, „Carmillu“ og nýtir sér einnig sjónarhorn vampýrunnar, en í einni af frægustu senu þeirrar myndar liggur ungur maður í líkkistu og horfir út um glerglugga á henni; þarna birtist martröð um að kvik-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.