Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Síða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Síða 64
64 TMM 2010 · 2 Naja Marie Aidt Mýbit Mars Á fimmtudag hafði hann verið úti á lífinu alla nóttina. Hann var fullur. Kona á mjög háhæluðum, glansandi stígvélum reyndi við hann og hann fór með henni heim. Hann man ekki hvort nokkuð varð úr því annað en ómarkvisst fálm og svefn. Hann getur einfaldlega ekki rifjað það upp – höfðu þau samfarir eða ekki – hann getur ekki með nokkru móti munað það. Það fyrsta sem hann heyrði þegar hann vaknaði var undarlegt krafs. Krafs og klór og líka tíst. Eitthvað lifandi hringsólaði rétt hjá honum, ógnvekjandi, hann stirnaði upp. Hann opnaði augun. Það var fyrst þegar hann hafði reist sig upp á olnbogana að hann áttaði sig á hvaðan hljóðin komu: Ekki færri en fjörutíu hamstrar hlupu um í nokkrum búrum sem var staflað upp í háan turn, einn þeirra hvíldi framfæturna á vírnetinu og starði beint í augun á honum. Það fór hrollur um hann. Þá heyrði hann að einhver sturtaði niður úr klósettinu og síðan staulaðist konan, sem leit út fyrir að vera talsvert eldri en hann, náföl yfir gólfið á meðan hún þurrkaði sér um munninn með handar- bakinu; hún hafði augljóslega verið frammi að æla. Hún féll stynjandi niður á rúmið og dró sængina til sín. Það var súrt og þungt loft í her- berginu. Hann dreif sig á fætur og klæddi sig. Á leiðinni út tók hann eftir að það var ótrúlegt drasl í íbúðinni, einfaldlega drulluskítugt. Þegar hann kom niður á götuna gat hann í fyrstu ekki áttað sig á því hvar hann var staddur, en svo kom í ljós að hann var í útkantinum á Fredriksberg. Hann var furðu hress. Hann keypti sér kaffibolla í sjoppu og gekk af stað í áttina að miðbænum. Systir hans var að koma frá London í dag og þau höfðu ákveðið að fara beint af flugvellinum upp í sumarbústað. Það var lítilsháttar rigning. Rigningarúði. Fínt fyrir húðina. Hann leit á úrið og greikkaði sporið. Hugsanir hans flutu þægilega um höfuðið. Fínt að hann skyldi vera í svona góðu formi, það var líklega ástæðan fyrir því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.