Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Qupperneq 71

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Qupperneq 71
M ý b i t TMM 2010 · 2 71 að hugsa um það. Í hvert skipti sem hann renndi augunum að þessum smáu gægjugötum út í heiminn hugsaði hann um það. 1973. Kannski 1975. Olíukrísa. Fólk hugsaði bara um að spara sér dýran efnivið eins og til dæmis gler. Það gerði hann brjálaðan. Apríl Hann var veikur. Þau sendu hann heim. Hann var lagður inn á ný. Fárveikur. Ný lyf. Heim. Sæta opnaði með lykli og sýslaði einhvers staðar í nálægð við hann. Svöl hönd hennar á heitri húð. Aftur inn á deild. Fleiri prufur, vefjasýni, blóðprufur, þvagprufur. Gröfturinn vall út um eyrun á honum, augu hans og nef lokuðust, samanklístruð af grænu slími, honum var stöðugt flökurt, fékk líka niðurgang, síðan blóðugan niður- gang. Hann lá og horfði á glæra slönguna sem dældi súlfablöndunni út í æðar hans í dropatali þrisvar á dag í gegnum brunn á handarbakinu. Frændi hans hringdi og óskaði eftir að fá að tala við yfirlækninn, þetta gat ekki staðist, það hlaut að vera eitthvað sem þeir gátu gert. Svo var ekki. „Ja, þannig er það víst,“ sagði Charlotta, „við verðum að biðja og vona að þér batni.“ Hann hafði hvorki orku til að biðja né vona. Hann fór smám saman að skynja sjálfan sig sem kjötflykki sem var að leysast upp. En líka: Þetta getur ekki verið. Afneitun. Árásargirni. Svo gáfu taugarnar sig, andnauð. Lyfjagjöfinni var breytt. Og enn á ný. Sýkingin breiddist út. Hann var fluttur á einkastofu. Hann fékk óráð. Pede kom í heimsókn og fékk hláturskast sem var ekki af þessum heimi. Þegar hann sá hvernig hann leit út. Og hann hló honum til samlætis, af bestu getu, næstum þakklátur bróður sínum fyrir hláturinn, hann var svo eðlilegur, djöfull er að sjá þig maður, þú lítur út eins og skítur! En það átti eftir að versna. Hratt. Engin orka til að setjast upp, hringja bjöllunni, klóra sér í löppinni, halda á vatnsglasi. Læknirinn endurtók: „Því miður er um fjölónæmar bakteríur að ræða.“ Og hann settist á rúmið: „Við höfum ákveðið að flytja þig yfir á Ríkisspítalann. Ég er búinn að tala við þá, þeir taka við þér strax í kvöld.“ Læknirinn beygði sig niður að honum og sagði í trúnaði: „Ég neyðist til að segja það hreint út. Við getum aðeins vonað það besta.“ Júní Sumar. Er það ekki? Hann reynir að lyfta hendinni til að heilsa. Charlotta brosir en Charlotta veit ekki hvað hún getur gert til að hughreysta hann. Hún hringir í mömmu þeirra, en það er það síðasta sem hann þarf á að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.