Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Side 113

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Side 113
TMM 2010 · 2 113 Valur Gunnarsson Hrunið og uppgjörið við nasismann í þýskum bókmenntum Eitt af því undarlegasta af hinu mörgu undarlegu við nasismann er hvernig þjóðin hélt áfram að trúa eftir að ljóst var að stríðið var tapað. Í síðasta lagi sumarið 1943, eftir hamfarirnar við Stalíngrad og Kúrsk, hefði flestum átt að vera ljóst að spilið var búið. En áfram héldu þeir þó á meðan hver þýska borgin á eftir annarri var lögð í rúst. Sálfræðingurinn Robert Edwin Herzstein gekk jafnvel svo langt sem að kalla bók sín um áróðursvél nasista The War That Hitler Won,1 svo áhrifamikill fannst honum áróðurinn vera. Áróðursvél Göbbels hélt áfram að gera fréttamyndir sem töldu fólki trú um að allt væri samkvæmt áætlun, jafnvel þegar Rússarnir stóðu við borgarmörk Berlínar. Áróðurinn hafði vafalaust sín áhrif á að þjóðin trúði foringja sínum sama hvað á dundi. Rithöfundar sem lifðu tímabilið bjóða þó upp á örlítið aðra sýn. Í Blikktrommunni sem kom út árið 1959 segir Günter Grass (f. 1927): Það breytist svo margt á tveimur, þremur árum. Að vísu var teppasláin enn á sínum stað og í húsreglunum stóð: Teppi má banka á þriðjudögum og föstu- dögum, en báða dagana heyrðust fá högg og þá fremur laus: Hitler var kominn til valda og nú fjölgaði ryksugum á heimili fólks.2 Á sama tíma og nasistar eru að komast til valda í Þýskalandi gerir sögu- persónan Óskar sér það að leik að brjóta búðarglugga og bíða síðan eftir að vegfarendur falli í freistni og steli úr búðinni.3 Flestir gera það. Boðskapurinn hér er líklega sá að venjulegt fólk er oftast reiðubúið til þess að brjóta af sér ef tækifæri gefst, svo lengi sem eitthvert glingur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.