Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Qupperneq 124

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Qupperneq 124
D ó m a r u m b æ k u r 124 TMM 2010 · 2 en að segja hreint út að það er eins? Ég ætla ekki að bera á fólk að það sé að þýða like! Yfirleitt sýnist mér menningarfyrirbærum ágætlega til skila haldið í Auði. Þess vegna finnst mér skrítið að sjá að hinum áfengu drykkjum sem við sögu koma er stundum blandað saman. Þannig segir frá því bls. 45 að sóttur er kostur og mjöður til að fagna barnsburði, á bls. 50 er sá mjöður á hornum og svífur fljótt á Auði, en á næstu síðu brosir Þórunn hyrna sæl „ölvuð af víninu“. Hliðstæður má finna í öðrum veislum. Menn drekka mjöð og verða ölvaðir af víni. Í framhaldinu hlýtur Vilborg að gá að þessu, því fáar fornhetjur voru veisluglaðari en Auður djúpúðga. Það er efnileg Laxdæla sem Vilborg Davíðsdóttir hefur byrjað með þessari sögu. Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu og sjá hvernig hún byggir upp stórveldi Auðar, sem stofnaði til höfðingjaætta í hverju eyríkinu af öðru. Soffía Auður Birgisdóttir Fínstillum ó, næmiskerfið Oddný Eir Ævarsdóttir. Heim til míns hjarta. Ilmskýrsla um ártíð á hæli. Bjartur, 2009. I Ung kona innritar sig á heilsuhæli í von um bót á meini sínu; hún er útbrunnin. Í upphafi frásagnarinnar segir: „Orsakir ástandsins eru ókunnar en ég held að leit mín að skilningi á ástinni, sem ég tel vera lífsverkefni mitt, hafi tekið svona á mig, því ég hef ekki kunnað að fínstilla í mér hjartað“ (11). Áhrifarík er myndin sem er síðan dregin upp: „Ég kom hingað í leit að hjálp, með leifarnar af uppgefnu hjarta í brúnum bréfpoka“ (11). Þessi hreinskilni gefur tóninn fyrir framhaldið og lesandi fær strax samúð með sögukonu sem glímir við vanda sem ég geri ráð fyrir margir geti samsamað sig við. Í ljós kemur að það er reyndar tvennt sem hefur stuðlað að vandanum: Auk leitarinnar að skilningi á ástinni hefur margra ára háskólanám sögukonu einnig tekið sinn toll og hún hefur tekið sér frí frá krefjandi doktorsverkefni sínu. Fyrsta greining yfir- læknisins á hælinu hljómar enda þannig: „Sumsé útbrunnin fyrir aldur fram […] það er algengur kvilli metnaðarfullra kvenna á okkar dögum“ (14). Nú mætti kannski ætla að í gang sé að fara hefðbundin sjúkrasaga eða sjálfs- hjálparbók, það er þó fjarri lagi. Þvert á móti er að hefjast mikið ævintýri og bráðskemmtileg saga sem hefur margt að bjóða móttækilegum lesanda. Þessa bók verður að lesa með opnum huga og vilja til að kanna framandi lönd;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.