Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Blaðsíða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Blaðsíða 138
U m s a g n i r u m b æ k u r 138 TMM 2017 · 2 sögumaðurinn sjálfur kominn með próf. Bílferðin er líka bara upphaf. Ungt par með lítið barn á leið í Legoland með barnið sitt, sem er of lítið fyrir Lego en þau of stór. Eða hvað? Er sögumaður orðinn stór? Kannski stærri en hann vill, kannski of margar ákvarðanir búnar að taka sig. Hann sest niður og byggir svartan kassa úr Legokubbum og veltir fyrir sér merkingu hans. Yfir grúf- ir skuggi af sjálfsvígi vinar hans og jafn- aldra. Lególand er skrifuð eins og varnar- ræða sögumanns. Hann skoðar val vina sinna sem helltu sér kröftuglega út í neyslukapphlaupið, og hinna sem héldu djamminu áfram og þótti hann vera orðinn alltof fastur í rásinni. Hann rifjar upp möguleika sem ekki urðu veruleiki: John hafði líka boðið mér að koma að vinna eitt sumar í Bronx-dýragarðinum nokkrum árum áður … En þá var erfitt að fá gott sumarstarf á Íslandi og ég var nýorðinn flokkstjóri hjá garðyrkjudeild Rafmagnsveitunnar. … Mér fannst borgir ljótar, skítugar og leiðinlegar og mér fannst barir dapurlegir, bjór rammur og kaffi vont og ég hafði aldrei lært á neðan- jarðarlestakerfi, ímyndaði mér að þar væru bara eintómir morðingjar. … Svo ég hafnaði boðinu og safnaði peningum sem ég var núna búinn að eyða í ódýrasta Ikea-sófann, græna baststóla og FARG- RIK-diskasett. (82–83) Það er auðvelt að finna sjálfan sig í þess- ari sögu, jafnvel þó maður deili ekki alveg kynslóð með Andra Snæ. Öll velt- um við fyrir okkur möguleikum sem ekki raungerðust, ævintýrum sem aldrei urðu. Þetta er ekki frumleg eða djúp skoðun á fyrstu umferð af miðaldra- krísu og snertingu við dauðann, en Andri Snær er líka góður í að vera bein- skeyttur og einfaldur. Hann þorir það. Lokasagan, 2039, tekur upp þráðinn með nálægð dauðans. Stysta sagan, segir frá banalegu langafa sögumanns. Og samhengi tímans: Langafi hefur lifað í 87 ár en bróðir minn fæddist í haust. Ef hann fær að lifa jafn lengi og langafi verður hann ennþá til árið … ég reikna það út í huganum, 87 plús 2006. Langafi opnar augun og brosir til mín. – Sæll vinur minn, segir hann. – Hvað eru 87 plús 2006? Langafi hugsar sig um og reynir að kyngja. Hann á erfitt með það. – Það eru 2093, segir hann. 2093! (132) Líkt og í Randaflugu er sögumaður barn og það er bernskur einfaldleiki yfir sög- unni. Hér er ekki reynt að skapa dul- magnað andrúmsloft eins og í upphafs- sögunni. Áherslan er á minningabrot um langafa, sögur sem hann sagði, inn- sýn í lífið í horfinni veröld. Og, þegar yfir lýkur, fyrstu kynnin af dauðanum: – Er allt í lagi? spurði mamma. Ég gat ekki alveg svarað. Ég gat ekki sagt já vegna þess að mér fannst sorglegt að hann hefði dáið en ég gat ekki sagt að mér liði illa vegna þess að honum leið greinilega ekki illa. – Ég get ekki svarað, sagði ég. (138) Einfalt. Nákvæmt. Það er fyrir svona búta sem Andri Snær Magnason verð- skuldar sína alþjóðlegu velgengni sem barnabókahöfundur. V Tvær sögurnar hverfast um útrásarvík- inginn Atla og fyrirtækið hans, Rex, rétt fyrir hrun. Sú fyrri heitir í höfuðið á fyrirtækinu og höfuðið prýðir líka kápu bókarinnar, sem er sérlega fallegur grip- ur úr smiðju Alexöndru Buhl, ekki síst eftir að hlífðarkápunni hefur verið svipt af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.