Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Blaðsíða 35
G u ð j ó n S a m ú e l s s o n o g s i ð u n í s l e n s k r a r þ j ó ð a r
TMM 2017 · 2 35
sér frekar stað í steinsteypuhúsunum sem hann teiknaði […]“. Þannig væri hægt að færa rök
fyrir því að Rögnvaldur byggi í þrengsta skilningi ekki (sér)íslensk hús. Sjá: Hörður Ágústsson,
Íslensk byggingararfleifð I, s. 195.
87 Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging, bls. 12.
88 Höfundur óþekktur, „Dagbók“, Morgunblaðið, 6. febrúar 1919, bls. 2.
89 Hörður Ágústsson., Íslensk byggingararfleifð I, bls. 319.
90 Pétur H. Ármannsson, „Húsameistarinn frá Hunkubökkum“, bls. 12.
91 Guðjón Friðriksson, „Innan Hringbrautar. Skipulags- og húsnæðismál 1910–1930“, bls. 117.
92 Vilhjálmur Finsen, „Góðærið í heiminum mótar allt atvinnulíf á Íslandi“, Hvað landinn sagði
erlendis, Akureyri: Norðri, 1958, bls. 194–196, hér bls. 194. Birtist upprunalega í Tidens Tegn,
29. mars 1926.
93 Guðjón Friðriksson, „Innan Hringbrautar. Skipulags- og húsnæðismál 1910–1930“, bls. 117.
94 Pétur H. Ármannsson, „Húsameistarinn frá Hunkubökkum“, bls. 11. Guðjón Samúelsson
ásamt Rögnvaldi Ólafssyni og Einari Erlendssyni höfðu í öndverðu forystu í mótun stein-
steypu klassíkur á Íslandi. Þeir voru sömuleiðis hluti af hóp sem stofnaði Byggingarmeistara-
félag Íslands árið 1926. Það var fyrsta fagfélag sinnar tegundar á Íslandi og forveri Arkitekta-
félags Íslands. Þar hafði loks myndast íslenskur skóli í byggingarlist og hann réð ríkjum fram
á fjórða tug aldarinnar undir stjórn Guðjóns Samúelssonar. Hörður Ágústsson, Íslensk bygg-
ingararfleifð I, bls. 322–325.
95 Samantekt er úr óútgefnu handriti yfir teikningar Guðjóns Samúelssonar sem Pétur H.
Ármannsson hefur tekið saman og var svo hugulsamur að veita mér aðgang að.
96 Sigurður K. Pétursson, „Hjátrú“, Gangleri, 4/1925, bls. 22–37, hér bls. 36–7. Tilvísun fengin úr
Benedikt Hjartarson, „Af úrkynjun, brautryðjendum, vanskapnaði, vitum og sjáendum. Um
upphaf framúrstefnu á Íslandi“, Ritið, 1/2006, bls. 79–119, hér bls. 101.
97 Höfundur óþekktur, „Frá bæjarstjórnarfundi á fimmtudagskvöldið“, Morgunblaðið, 18. apríl
1926, bls. 7.
98 Jón H. Þorbergsson, „Ræktun og þjóðmenning“, Búnaðarrit, Reykjavík: Prentsmiðjan Guten-
berg, 1925, bls. 118–129, hér bls. 121, 122.
99 Stjórnartíðindi, 1928 A, bls. 132. Tilvísun fengin úr Ólafur Rastrick, Íslensk menning og sam-
félagslegt vald 1910–1930, bls. 191.
100 Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð I, bls. 350.
101 Benedikt Hjartarson, „Af úrkynjun, brautryðjendum, vanskapnaði, vitum og sjáendum“, bls.
85–86.
102 Benedikt Hjartarson, „Af úrkynjun, brautryðjendum, vanskapnaði, vitum og sjáendum“, bls.
98.
103 Ólafur Rastrick, Íslensk menning og samfélagslegt vald 1910–1930, bls. 242.
104 Jón H. Þorbergsson, „Ræktun og þjóðmenning“, Búnaðarrit, Reykjavík: Prentsmiðjan Guten-
berg, 1925, bls. 118–129, hér bls. 124.
105 Hjörleifur Stefánsson, Andi Reykjavíkur […], bls. 125–127.
106 Pétur H. Ármannsson, „Húsameistarinn frá Hunkubökkum“, bls. 13.
107 Hjörleifur Stefánsson, Andi Reykjavíkur[…], bls. 127.
108 Sjá ritdóm Applegate, Celia, „National Romanticism and Modern Architecture in Germany
and the Scandinavian Countries by Lane, Barbara Miller“ , Central European history, 4/2002,
bls. 627–630.
109 Í nýgotneskum stíl er lögð áhersla á lóðréttar línur en hálfboga og oddboga sleppt.
110 Gunnar Harðarson, „Að byggja upp á nýtt“, bls. 115.