Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Page 35

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Page 35
G u ð j ó n S a m ú e l s s o n o g s i ð u n í s l e n s k r a r þ j ó ð a r TMM 2017 · 2 35 sér frekar stað í steinsteypuhúsunum sem hann teiknaði […]“. Þannig væri hægt að færa rök fyrir því að Rögnvaldur byggi í þrengsta skilningi ekki (sér)íslensk hús. Sjá: Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð I, s. 195. 87 Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging, bls. 12. 88 Höfundur óþekktur, „Dagbók“, Morgunblaðið, 6. febrúar 1919, bls. 2. 89 Hörður Ágústsson., Íslensk byggingararfleifð I, bls. 319. 90 Pétur H. Ármannsson, „Húsameistarinn frá Hunkubökkum“, bls. 12. 91 Guðjón Friðriksson, „Innan Hringbrautar. Skipulags- og húsnæðismál 1910–1930“, bls. 117. 92 Vilhjálmur Finsen, „Góðærið í heiminum mótar allt atvinnulíf á Íslandi“, Hvað landinn sagði erlendis, Akureyri: Norðri, 1958, bls. 194–196, hér bls. 194. Birtist upprunalega í Tidens Tegn, 29. mars 1926. 93 Guðjón Friðriksson, „Innan Hringbrautar. Skipulags- og húsnæðismál 1910–1930“, bls. 117. 94 Pétur H. Ármannsson, „Húsameistarinn frá Hunkubökkum“, bls. 11. Guðjón Samúelsson ásamt Rögnvaldi Ólafssyni og Einari Erlendssyni höfðu í öndverðu forystu í mótun stein- steypu klassíkur á Íslandi. Þeir voru sömuleiðis hluti af hóp sem stofnaði Byggingarmeistara- félag Íslands árið 1926. Það var fyrsta fagfélag sinnar tegundar á Íslandi og forveri Arkitekta- félags Íslands. Þar hafði loks myndast íslenskur skóli í byggingarlist og hann réð ríkjum fram á fjórða tug aldarinnar undir stjórn Guðjóns Samúelssonar. Hörður Ágústsson, Íslensk bygg- ingararfleifð I, bls. 322–325. 95 Samantekt er úr óútgefnu handriti yfir teikningar Guðjóns Samúelssonar sem Pétur H. Ármannsson hefur tekið saman og var svo hugulsamur að veita mér aðgang að. 96 Sigurður K. Pétursson, „Hjátrú“, Gangleri, 4/1925, bls. 22–37, hér bls. 36–7. Tilvísun fengin úr Benedikt Hjartarson, „Af úrkynjun, brautryðjendum, vanskapnaði, vitum og sjáendum. Um upphaf framúrstefnu á Íslandi“, Ritið, 1/2006, bls. 79–119, hér bls. 101. 97 Höfundur óþekktur, „Frá bæjarstjórnarfundi á fimmtudagskvöldið“, Morgunblaðið, 18. apríl 1926, bls. 7. 98 Jón H. Þorbergsson, „Ræktun og þjóðmenning“, Búnaðarrit, Reykjavík: Prentsmiðjan Guten- berg, 1925, bls. 118–129, hér bls. 121, 122. 99 Stjórnartíðindi, 1928 A, bls. 132. Tilvísun fengin úr Ólafur Rastrick, Íslensk menning og sam- félagslegt vald 1910–1930, bls. 191. 100 Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð I, bls. 350. 101 Benedikt Hjartarson, „Af úrkynjun, brautryðjendum, vanskapnaði, vitum og sjáendum“, bls. 85–86. 102 Benedikt Hjartarson, „Af úrkynjun, brautryðjendum, vanskapnaði, vitum og sjáendum“, bls. 98. 103 Ólafur Rastrick, Íslensk menning og samfélagslegt vald 1910–1930, bls. 242. 104 Jón H. Þorbergsson, „Ræktun og þjóðmenning“, Búnaðarrit, Reykjavík: Prentsmiðjan Guten- berg, 1925, bls. 118–129, hér bls. 124. 105 Hjörleifur Stefánsson, Andi Reykjavíkur […], bls. 125–127. 106 Pétur H. Ármannsson, „Húsameistarinn frá Hunkubökkum“, bls. 13. 107 Hjörleifur Stefánsson, Andi Reykjavíkur[…], bls. 127. 108 Sjá ritdóm Applegate, Celia, „National Romanticism and Modern Architecture in Germany and the Scandinavian Countries by Lane, Barbara Miller“ , Central European history, 4/2002, bls. 627–630. 109 Í nýgotneskum stíl er lögð áhersla á lóðréttar línur en hálfboga og oddboga sleppt. 110 Gunnar Harðarson, „Að byggja upp á nýtt“, bls. 115.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.