Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Blaðsíða 30
K j a r t a n M á r Ó m a r s s o n
30 TMM 2017 · 2
Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð, Reykjavík: Húsafriðunarnefnd ríkisins, 2000.
Jóhannes Sveinsson Kjarval, „Guðjón Samúelsson, Tryggvi Magnússon, Guðmundur Hannesson,
Alexander Jóhannesson“, Vísir, 12. janúar 1925.
Jóhannes Sveinsson Kjarval, „Reykjavík og umhverfið: Miðbærinn og útsýnið. Skemmtigarðurinn
og tjörnin“, Morgunblaðið 18. mars 1923.
Jón H. Þorbergsson, „Ræktun og þjóðmenning“, Búnaðarrit, Reykjavík: Prentsmiðjan Gutenberg,
1925.
Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging: brautryðjandastarf Guðjóns Samúelssonar,
Akureyri: Norðri, 1957.
Jónas Jónsson, „Guðjón Samúelsson“, Fegurð lífsins, Komandi ár, Reykjavík: Samband ungra fram-
sóknarmanna, 1960.
Lárus Sigurbjörnsson, Þáttur Sigurðar málara: brot úr bæjar- og menningarsögu Reykjavíkur,
Reykjavík: Helgafell, 1954.
Lúðvík Kristjánsson, Úr borg í bæ: nokkrar endurminningar Knud Zimsen fyrrverandi borgar-
stjóra um þróun Reykjavíkur, Reykjavík: Helgafell, 1952.
Ólafur Rastrick, „Arkitektúr siðmenningar“, Íslensk menning og samfélagslegt vald 1910–1930,
Reykjavík: Hugvísindastofnun, 2011.
Páll Líndal, Bæirnir byggjast, Reykjavík: Skipulagsstjóri ríkisins og Sögufélag Reykjavíkur, 1982.
Pétur H. Ármannsson, „Húsameistarinn frá Hunkubökkum“, Dynskógar, 2008.
Pétur H. Ármannsson, „Landslag sálarinnar“, Landnám Ingólfs, 4/1998.
Sigurður K. Pétursson, „Hjátrú“, Gangleri, 4/1925.
Sigurgeir Sigurðsson, „Prófessor Guðjón Samúelsson húsameistari“, Kirkjuritið, 4/1950.
Sveinn Jónsson, „Um húsabyggingar“, Lögrjetta, 7. júní, 1911.
Vilhjálmur Finsen, „Góðærið í heiminum mótar allt atvinnulíf á Íslandi“, Hvað landinn sagði
erlendis, Akureyri: Norðri, 1958.
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Við sem byggðum þessa borg III, Reykjavík: Setberg, 1956.
Tilvísanir
1 Guðjón Samúelsson, „Íslensk húsagerð og skipulag bæja“, Tímarit V.F.Í., 1–3/1930, bls. 1–5, hér
bls. 4.
2 Á. Ó. „Þáttaskil í byggingarsögu Reykjavíkur“, Lesbók Morgunblaðsins, 31. desember 1959, bls.
639.
3 Þótt sumir kynnu að segja að Reykjavík sé það ekki enn.
4 Til dæmis greinar Péturs H. Ármannssonar, „Landslag sálarinnar“, Landnám Ingólfs, 4/1998
bls. 142–160 og „Húsameistarinn frá Hunkubökkum“, Dynskógar, 2008, bls. 6–25 og áðurbirt
grein mín „Húsin eru eins og opin bók, Tímarit Máls og menningar 1/2015, bls. 54–75.
5 Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð, Reykjavík: Húsafriðunarnefnd ríkisins, 2000, bls.
344.
6 Hér má ég til með að minnast á Sigurð Guðmundsson málara (1833–1874). Þrátt fyrir að aðeins
eitt „hús“ hafi verið byggt eftir hann, það er Skólavarðan, þá liggur fjöldi teikninga eftir hann
á Þjóðminjasafni Íslands þar sem hann hefur dregið upp hugmyndir sínar að framtíðarskipu-
lagi Reykjavíkur. Ekki má gleyma framlagi hans þegar rætt er um upphaf skipulagsmála hér á
landi.
7 Húsið stóð á Hverfisgötu 14 og „telst vera fyrsta byggða verk hans“. Pétur H. Ármannsson,
„Húsameistarinn frá Hunkubökkum“, bls. 11.
8 Páll Líndal, Bæirnir byggjast, Reykjavík: Skipulagsstjóri ríkisins og Sögufélag Reykjavíkur,
1982, bls. 87; Pétur H. Ármannsson, „Landslag sálarinnar“, bls. 147; Ólafur Rastrick, „Arki-
tektúr siðmenningar“, Íslensk menning og samfélagslegt vald 1910–1930, Reykjavík: Hugvís-
indastofnun, 2011, bls. 178–192, hér bls. 178.
9 Guðjón Samúelsson, „Bæjafyrirkomulag“, Lögrjetta, 10. júlí 1912, bls. 1.
10 Til þess að setja grein Guðjóns í víðara samhengi má nefna að þegar hún birtist er margt í
deiglunni í evrópskum arkitektúr og skipulagsmálum. Walter Gropius, sem stofnar Bauhaus-