Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Page 30

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Page 30
K j a r t a n M á r Ó m a r s s o n 30 TMM 2017 · 2 Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð, Reykjavík: Húsafriðunarnefnd ríkisins, 2000. Jóhannes Sveinsson Kjarval, „Guðjón Samúelsson, Tryggvi Magnússon, Guðmundur Hannesson, Alexander Jóhannesson“, Vísir, 12. janúar 1925. Jóhannes Sveinsson Kjarval, „Reykjavík og umhverfið: Miðbærinn og útsýnið. Skemmtigarðurinn og tjörnin“, Morgunblaðið 18. mars 1923. Jón H. Þorbergsson, „Ræktun og þjóðmenning“, Búnaðarrit, Reykjavík: Prentsmiðjan Gutenberg, 1925. Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal, Íslenzk bygging: brautryðjandastarf Guðjóns Samúelssonar, Akureyri: Norðri, 1957. Jónas Jónsson, „Guðjón Samúelsson“, Fegurð lífsins, Komandi ár, Reykjavík: Samband ungra fram- sóknarmanna, 1960. Lárus Sigurbjörnsson, Þáttur Sigurðar málara: brot úr bæjar- og menningarsögu Reykjavíkur, Reykjavík: Helgafell, 1954. Lúðvík Kristjánsson, Úr borg í bæ: nokkrar endurminningar Knud Zimsen fyrrverandi borgar- stjóra um þróun Reykjavíkur, Reykjavík: Helgafell, 1952. Ólafur Rastrick, „Arkitektúr siðmenningar“, Íslensk menning og samfélagslegt vald 1910–1930, Reykjavík: Hugvísindastofnun, 2011. Páll Líndal, Bæirnir byggjast, Reykjavík: Skipulagsstjóri ríkisins og Sögufélag Reykjavíkur, 1982. Pétur H. Ármannsson, „Húsameistarinn frá Hunkubökkum“, Dynskógar, 2008. Pétur H. Ármannsson, „Landslag sálarinnar“, Landnám Ingólfs, 4/1998. Sigurður K. Pétursson, „Hjátrú“, Gangleri, 4/1925. Sigurgeir Sigurðsson, „Prófessor Guðjón Samúelsson húsameistari“, Kirkjuritið, 4/1950. Sveinn Jónsson, „Um húsabyggingar“, Lögrjetta, 7. júní, 1911. Vilhjálmur Finsen, „Góðærið í heiminum mótar allt atvinnulíf á Íslandi“, Hvað landinn sagði erlendis, Akureyri: Norðri, 1958. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Við sem byggðum þessa borg III, Reykjavík: Setberg, 1956. Tilvísanir 1 Guðjón Samúelsson, „Íslensk húsagerð og skipulag bæja“, Tímarit V.F.Í., 1–3/1930, bls. 1–5, hér bls. 4. 2 Á. Ó. „Þáttaskil í byggingarsögu Reykjavíkur“, Lesbók Morgunblaðsins, 31. desember 1959, bls. 639. 3 Þótt sumir kynnu að segja að Reykjavík sé það ekki enn. 4 Til dæmis greinar Péturs H. Ármannssonar, „Landslag sálarinnar“, Landnám Ingólfs, 4/1998 bls. 142–160 og „Húsameistarinn frá Hunkubökkum“, Dynskógar, 2008, bls. 6–25 og áðurbirt grein mín „Húsin eru eins og opin bók, Tímarit Máls og menningar 1/2015, bls. 54–75. 5 Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð, Reykjavík: Húsafriðunarnefnd ríkisins, 2000, bls. 344. 6 Hér má ég til með að minnast á Sigurð Guðmundsson málara (1833–1874). Þrátt fyrir að aðeins eitt „hús“ hafi verið byggt eftir hann, það er Skólavarðan, þá liggur fjöldi teikninga eftir hann á Þjóðminjasafni Íslands þar sem hann hefur dregið upp hugmyndir sínar að framtíðarskipu- lagi Reykjavíkur. Ekki má gleyma framlagi hans þegar rætt er um upphaf skipulagsmála hér á landi. 7 Húsið stóð á Hverfisgötu 14 og „telst vera fyrsta byggða verk hans“. Pétur H. Ármannsson, „Húsameistarinn frá Hunkubökkum“, bls. 11. 8 Páll Líndal, Bæirnir byggjast, Reykjavík: Skipulagsstjóri ríkisins og Sögufélag Reykjavíkur, 1982, bls. 87; Pétur H. Ármannsson, „Landslag sálarinnar“, bls. 147; Ólafur Rastrick, „Arki- tektúr siðmenningar“, Íslensk menning og samfélagslegt vald 1910–1930, Reykjavík: Hugvís- indastofnun, 2011, bls. 178–192, hér bls. 178. 9 Guðjón Samúelsson, „Bæjafyrirkomulag“, Lögrjetta, 10. júlí 1912, bls. 1. 10 Til þess að setja grein Guðjóns í víðara samhengi má nefna að þegar hún birtist er margt í deiglunni í evrópskum arkitektúr og skipulagsmálum. Walter Gropius, sem stofnar Bauhaus-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.