Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Blaðsíða 12
S i g r í ð u r D ú n a K r i s t m u n d s d ó t t i r
12 TMM 2016 · 4
konurnar á Austurvelli voru tilbúnar til að bíða fram til ársins 2068 eftir
jöfnum launum á við karla eins og reiknað hefur verið út að konur þurfi að
gera ef launajafnréttið mjakast áfram á sama hraða og undanfarin ár.12 Þótt
því verði ekki slegið föstu er freistandi að álykta að við séum nú, að undan-
gengnum skjálftum, stödd í myndarlegu gosi, fjórða gosinu í gosvirknisögu
íslenskrar kvennabaráttu.
Tilvísanir
1 Sjá t.d. K. Offen 2000. European Feminisms 1700–1950. A Political History. Stanford University
Press.
2 Sjá t.d. H.R. Christensen, B. Haalsa, A. Saarinen, ritstj. 2004. Crossing Borders.Re-mapping
Women’s Movements at the Turn of the 21st Century. University Press of Southern Denmark.
3 Sigríður Dúna Kristmundsdóttir 1994. „Að gera til að verða. Persónusköpun í íslenskri
kvennabaráttu“, Fléttur, Rannsóknastofa í kvennafræðum, Háskóli Íslands – Háskólaútgáfan,
87–114.
4 Stuðst er við eftirfarandi heimildir:
Steinunn S. Jakobsdóttir „Hvað veldur jarðskjálftum“, Vísindavefur Háskóla Íslands, sótt
17.9.2015
Ármann Höskuldsson „Hvað er eldgos“; Vísindavefur Háskóla Íslands, sótt 5.9. 2015
Sigurður Steinþórsson „Hvernig myndast fellingafjöll“, Vísindavefur Háskóla Íslands, sótt
17.9.2015.
„Orðskýringar – Hugtök“, Eldgos.is., sótt 17.9. 2015.
5 Sjá t.d. G Harris 1989. „Concepts of Individual, Self and Person in Description and Analysis“,
American Anthropologist, 911, 3, 599–612.
6 Um atburði í íslensku kvennagossögunni sjá t.d. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir 1997. Doing
and Becoming. Women’s Movements and Women’s Personhood in Iceland 1870–1990, Social
Science Research Institiute, University press – University of Iceland.
7 Sigríður Matthíasdóttir 2004. Hinn sanni Íslendingur. Þjóðerni, kyngervi og vald á Íslandi 1900
– 1930. Háskóli Íslands, Háskólaútgáfan.
8 Gosvirkninni á áttunda og níunda áratugnum er skipt í tvö gos því hugmyndafræði og baráttu-
aðferðir Rauðsokka og framboðskvenna voru ólíkar. Á annan veg má líta á þetta sem samfellda
goshrinu þar sem nýtt og öðruvísi hraun bætist eftir 1980 ofan á það sem nýlega var runnið.
9 Þessi upptalning er ekki tæmandi en það helsta nefnt.
10 Stiklað er á stóru og upptalningin er ekki tæmandi.
11 „Frelsun geirvörtunnar fagnar árs afmæli“, Fréttablaðið, 23.3.2016, 42.
12 „Samstaða sterkasta vopnið“, mbl.is., sótt 24.10.2016.