Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Blaðsíða 29
Í d a g e r f e n g i t í m i d ý r a n n a o g e n g i n n t í m i f y r i r l j ó ð TMM 2016 · 4 29 götva að þeir munu ekki snúa samir heim. Bréf þeirra heim og til mömmu birta heiðarlega tilraun til að útskýra hið óútskýranlega, hvernig sannfæring þeirra verður til um að heiminum verði að breyta og að berjast verði fyrir réttlæti. Þeir reyna að sannfæra mæður sínar um að allt sé í lagi á meðan þeir eru raunar að komast að því að það er alls ekki allt í lagi. Nærri fimmtíu árum síðar fór ég aðra leið en ég ætlaði mér og lenti af til- viljun í borginni Rosaríó í Argentínu. Ég ákvað að feta í fótspor pabba og fara inn í fátækrahverfið þar sem hann vann við að byggja upp skýli fyrir fátæka þegar hann var ungur. Í þessari borg fæddist Che Guevara. Ég fór að skrifast á við pabba um framtíðardraumana, réttlætiskennd og byltingar. Umræðan fór líka út í eðli minninga og skammar og hvernig köllun manns og hugsjón verður til – fæðist – og mér fannst merkilegt að komast að því að lýsingu á mínu námi og starfi er að finna í bréfi sem pabbi skrifaði til mömmu sinnar þegar hann var unglingur. *** Svo hefur þú skrifað bók með Ófeigi Sigurðssyni, Sláturbókina ( 2012) en þar ferðist þið út á land og takið slátur. Verkið hef ég hvorki lesið né snert. Já, Sláturbókin var nú gerð í samvinnu við franskan listamann, Mathias Augustyniak sem er þekktur fyrir samstarf sitt í hönnunardúóinu M/M (paris) og fyrir að vinna með Björk í gegnum tíðina. Við fjölskyldan og Björk og fjölskylda vorum að fara að gera slátur í Skógum undir Eyjafjöllum, hjá Ugga bróður og Guðrúnu Öldu, það var vel við hæfi að gera slátur með forn- leifafræðingum, og Björk spurði hvort vinur hennar Mathias mætti koma með. Það var mikið spjallað á ýmsum tungumálum í sláturgerðinni og drukkið fínasta kampavín, ef ég man rétt, en það var í fagurfræðilegri andstöðu við blóðbalana sem voru útataðir í ösku, þetta var rétt eftir eldgosið. Frans- maðurinn var mjög duglegur að hreinsa lifrarnar en tók svo lítið bar á myndir af ferlinu og líka á Skógasafni og bað síðan okkur Ófeig um að skrifa textann. Við ákváðum að reyna að endurgera samræðuna sem var í gangi í sláturgerðinni. Bókin er falleg en því miður hvergi fáanleg á Íslandi, líklega mér að kenna, ég átti held ég að annast milligöngu. En kannski ekkert of seint að panta hana núna. Ég vona að hún sé ekki orðin úrelt. Svo skrifuðum við saman kvikmyndahandrit sem á eftir að kvikmynda. Já, um tvær kvikmyndastjörnur, Mugg og Monro. Það hafði mikil áhrif á mig að skrifa texta með rithöfundi, já með þér! Maður var byrjaður að skrifa en allt á laun svo þarna kom maður svolítið út úr skápnum. Þetta er nú ein sú áhugaverðasta skriftarreynsla sem ég hef lifað. En svo kom myndin aldrei, kannski mér að kenna líka, veit það ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.