Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Blaðsíða 30
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 30 TMM 2016 · 4 Og kannski mér. Við ættum eiginlega að skrifa kvikmyndahandrit um þessi skrif okkar. Við vorum held ég andsetnar af Muggi og mikið var að við fengjum ekki berkla eins og hann. Manstu þegar við vorum beðnar um að sitja fyrir á myndum hjá transylvanískri stúlku sem hafði handsaumað Sorry á flíkur sem hún fann í dánarbúum? Og svo þegar við sátum þarna í Búdapest, þú komin með pípuhatt og ég í jakka frá einmitt þeim tíma sem Muggur lifði, þá fannst manni allt vera að gerast og Dimmalimm vera með í för. Já, það voru svo falleg gólf í íbúðinni þar sem myndatakan fór fram og birtan. Svo hefur þú komið að ritstjórn á bókum. Jú, ég hef ritstýrt bókum eins og Pakkhúspostillunni og bók sem heitir Veðrið vitnar um þig og Þjóðminjasafnskveri sem heitir Leiðin á milli – held þær séu ekki fleiri. Núna er ég að ritstýra stórri bók með mömmu sem er um lesturinn á landinu, við erum búnar að vera lengi að vinna hana, ég er mjög spennt fyrir útkomunni, þetta er mikil tilraun hjá okkur. Nú máttu endilega segja eitthvað áður en þessum umfjöllunarþætti lýkur. Í framtíðinni mun ég geta sagt meira um þessar bækur, eins og ég get nú sagt að Heim til míns hjarta var samþjöppun á fimm bókum. Nú er ég með fimm bækur í smíðum, en ég hugsa þetta svona núna: í þessa bók fer þetta og þetta aftur í þessa bók og hver bók verður um eitt atriði. Já, og nú er best ég breyti um myndlíkingu og segi ekki lengur að bækurnar mínar séu litlar handsprengjur – útaf öllum hryðjuverkunum – en hvað get ég kallað verkin? Glasafrjóvgun? Eða kannski tæknifrjóvgun, þar sameinast tæknin og andinn. *** Tæknifrjóvgun – mjög fínt. Hvað gerir þig glaða? Ég gleðst mjög oft og er held ég yfirleitt glöð. En líka sorgmædd. Er hægt að svara spurningunni: hvað finnst þér gott í kynlífi? Það gleður mig líka mjög mikið að finna bók sem ég veit að verður lífsförunautur minn. En hvað gerir þig dapra? Það er margt og fyrirsjáanlegra en það sem gerir mig glaða. Ég held að skilningsleysi geri mig daprasta. Ég verð líka leið þegar ég hef gert mér vonir um að eitthvað nýtt hafi glæðst og hugir hafi opnast en svo kemur algjör stöðnun í ljós. Af hvernig hljóðum hrífstu? Af sumum bjölluhljómum og mörg hljóðfæri hljóma skemmtilega en ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.