Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Blaðsíða 64
Á s t r á ð u r E y s t e i n s s o n
64 TMM 2016 · 4
ýmsir þýðendur, ritstj. Ástráður Eysteinsson, Reykjavík: Háskólaútgáfan / Bókmenntafræði-
stofnun Háskóla Íslands, 2008, bls. 68–106. Ég hef áður fjallað um túlkunarvandann sem fylgir
verkum Kafka, t.d. í greininni „Ég var í miklum vanda staddur“ í bók minni Umbrot. Bók-
menntir og nútími, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1999, m.a. bls. 108–110.
6 Raddað myrkur, útg. Karlotta J. Blöndal í samstarfi við Harbinger sýningarrými, grafísk
hönnun Steinunn M. Jónsdóttir, Reykjavík, 2015. Auk fundargerðanna og erindis Haraldar
Níelssonar, „Reimleikar í Tilraunafjelaginu“ frá árinu 1923, eru í bókinni þrjár nýjar greinar
eftir fræðimennina Benedikt Hjartarson, Erlend Haraldsson og Birnu Bjarnadóttur. Ég þakka
Benedikt fyrir að gefa mér eintak af verkinu.
7 Franz Kafka: „Um dæmisögurnar“, þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson,
Bjartur og frú Emilía, 10. hefti, 1993 (sérhefti tileinkað Kafka), bls. 4.
8 Peter Mendelsund: What We See When We Read. A Phenomenology with Illustrations, New
York: Vintage Books, 2014, bls. 192. Hér eftir verður vísað til þessarar útgáfu með blaðsíðutali
í svigum innan meginmáls.
9 Árni Kristjánsson: Innra augað. Sálfræði hugar, heila og skynjunar í hugmyndasögunni, Reykja-
vík: Háskólaútgáfan, 2012.
10 Hér má spyrja hvort sýn annarra persóna á K. skipti ekki miklu í þessu sambandi, eins og hún
birtist í fjölmörgum samræðum verksins. Hér gefst ekki rými til að greina þær umsagnir og
þá sýn, en hún er margvísleg og ýtir enn frekar undir það tvíbenta og flókna viðhorf til K. sem
birtist almennt í sögunni.
11 Þessi tilvitnun er sótt í eftirmála þýðenda með Höllinni. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þor-
valdsson: „Þorp og snjór í nýjum heimi“, Höllin, bls. 417–432; tilvitnun á bls. 428.
12 Halldór Laxness: Kristnihald undir Jökli, Reykjavík: Helgafell, 1968, bls. 42, 192 og 193. Sjá
greinina „Í fuglabjargi skáldsögunnar. Um Kristnihald undir Jökli“ í bók minni Umbrot.
Bókmenntir og nútími, Reykjavík: Háskólaútgáfan 1999, bls. 239–254. Þar er m.a. „afbygging“
nokkuð til umræðu.