Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Blaðsíða 123
„ A l l t a f h á l f o p n a r d y r“
TMM 2016 · 4 123
ég las af íslenskum höfundum í menntó þannig að ég læt vera að endurtaka
það.
Af ljóðskáldum eru í ofangreindri „fjölskyldumynd“ minni á fremsta
bekk, vel í fókus, eftirtaldir menn: Sigfús Daðason, Þorsteinn frá Hamri,
Hannes Pétursson. Af öðrum höfundum Thor Vilhjálmsson.
Heimildaskrá
Freud, Sigmund. 1995. Inngangsfyrirlestrar um sálkönnun. Sigurjón Björnsson íslenskaði. Hið
íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.
Jóhann Hjálmarsson. 1975. „Ljóðum eru takmörk sett.“ Morgunblaðið, 26. september.
Óbirt viðtal Sifjar Jóhannsdóttur við Sigurð Pálsson, 29. nóvember 2006.
Sigurður Pálsson. 1975. Ljóð vega salt. Heimskringla, Reykjavík.
Sigurður Pálsson. 1982. Ljóð vega gerð. Iðunn, Reykjavík.
Sigurður Pálsson. 1985. Ljóð námu land. Forlagið. Reykjavík.
Sigurður Pálsson. 1988. Ljóð námu menn. Forlagið. Reykjavík.
Sigurður Pálsson. 1990. Ljóð námu völd. Forlagið. Reykjavík.
Sigurður Pálsson. 1997. Ljóðlínuspil. Forlagið. Reykjavík.
Sigurður Pálsson. 1998. Parísarhjól. JPV útgáfa. Reykjavík.
Ritþing 28. apríl 2001 um Sigurð Pálsson. Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Reykjavík. Jón Ingvi
Jóhannsson sá um umsjón og samantekt.
Sigurður Pálsson. 2007. Ljóðastund hjá Rótarýklúbbi Reykjavíkur. Kynning á Ljóðorkusviði.
Þorsteinn Þorsteinsson. 2007. Ljóðhús. Þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar. JPV útgáfa,
Reykjavík.
Tilvísanir
1 Sigurður Pálsson 1990:7
2 Ljóðastund hjá Rótarýklúbbi Reykjavíkur 29.11. 2007. Kynning á Ljóðorkusviði.
3 Ítarlegt viðtal Silju Aðalsteinsdóttur við Sigurð Pálsson birtist í Tímartiti Máls og menningar
2. 2006, Einnig má benda á prentaðan bækling frá ritþingi Gerðubergs, 28. apríl 2001. Eftir að
þetta viðtal var tekið komu út endurminningabækur Sigurðar: Minnisbók (2007), Bernskubók
(2011) og Táningabók (2014)
4 Jóhann Hjálmarsson 1975:21
5 Hér er vísað í orð Sigurðar Pálssonar úr Ritþingsbæklingi frá 28. apríl 2001:26
6 Þorsteinn Þorsteinson 2007:148
7 Sigurður Pálsson 1997:14
8 Sigurður Pálsson 1997:14
9 Sigurður Pálsson 1997:13
10 Sigurður Pálsson 1975:30
11 Sigurður Pálsson 1975:89
12 Sigurður Pálsson 1975:49
13 Sigurður Pálsson 1975:85
14 Sigurður Pálsson 1988:12
15 Freud 1995:180
16 Sigurður Pálsson 1985:45
17 Sigurður Pálsson 1985:46
18 Sigurður Pálsson 1998:31
19 Sigurður Pálsson 1982:49
20 Þorsteinn Þorsteinsson 2007:39