Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Blaðsíða 33
Í d a g e r f e n g i t í m i d ý r a n n a o g e n g i n n t í m i f y r i r l j ó ð TMM 2016 · 4 33 Hver er uppáhaldsmálsverður þinn? Kvöldverður – langur kvöldverður. Áttu þér uppáhaldssögupersónu? Æj, þær eru margar – Anna Karenína – hún er vinkona mín. Svo er það Odradek, er það ekki tvinnakeflið í sögu Kafka? Odradek býr með mér þótt ég muni ekki alveg hver það er eða hvað það er. Og svo er það Anna Frank. Áttu þér fyrirmynd? Nei. Og já. Ýmsar en ég man ekki alveg hverjar, maður er grimmur við fyrirmyndirnar, gleymir þeim. Ég minnist þó franska rithöfundarins George Sand í þessu tilfelli. Hún bjó úti á landi og skrifaði á meðan vinir hennar sömdu tónverk og sonur hennar bjó til brúðuleikhús og svo hittust allir úti í lundi og fengu sér miðdegisverð. Hefurðu græna fingur? Ljósgræna – ég bið mömmu um að taka að sér blómin mín og lækna þau. Hvað er það undarlegasta við sjálfa þig? Hvað ég er að því er virðist blanda af ólíkum þáttum. Það er undarlegt að uppgötva styrk innan í algerri örvæntingu og kom mér til dæmis svaka- lega á óvart að ég skyldi geta tekið munnleg próf í franskri heimspeki um árið. Ég var svo stressuð að ég hélt ég myndi leysast upp, bað tannlækni um róandi lyf og vildi hætta við en svo var ég einhvern veginn á heimavelli þegar til kom. Ég held ég hafi aldrei orðið jafn hissa því ég var eiginlega farin út úr líkamanum. Ég er illa haldin af sviðsskrekk. Já, ég held að þetta sé það undarlegasta við mig: ofsakvíði og svo örugg ró þegar á hólminn er komið. Hvað er venjulegast við sjálfa þig? Hvað ég er mikill nautnabelgur. Hvaða dyggð er ofmetin? Veit það ekki. Ætli það sé ekki dugnaðurinn. En vanmetin dyggð? Veit það ekki. Kannski dugnaðurinn. Hvað líturðu á sem mestu eymd? Sjálfsvorkunn. Eða æ, ég veit það ekki. Hvað óttast þú mest? Ástleysi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.