Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Qupperneq 23

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Qupperneq 23
Í d a g e r f e n g i t í m i d ý r a n n a o g e n g i n n t í m i f y r i r l j ó ð TMM 2016 · 4 23 Gjörðu svo vel. Takk. Það er efnið sem bindur saman skapandi skrif, barneignir og ástina og er gefið í stílum til að koma fæðingu af stað. Í hríðum á kona að kyssa og kjassa því atlot hrinda fæðingu af stað og örva mjólkurbúskapinn í brjóstunum. Efnin fennel, fenogrík og anís eru mjólkurörvandi og auka oxítósmagnið í líkamanum en líka ástúð og atlot. En kortison, stresshorm- ónið mikla, truflar og drepur allt niður. Til þess að fúnkera ekki bara sem mjólkandi geit, heldur líka sem manneskja og rithöfundur, má maður ekki vera í stressi. Þetta er auðvitað ekkert nýtt en þegar maður tekur það alvar- lega verður það róttækt. Að hafna stressi er róttæk ákvörðun og ég hefði ekki eignast barn nema taka þá ákvörðun. Síðan fer maður lengra og lengra inn í valið – ég á enn langt í land. Að vera full ástar, takk, best að hafa það hugfast. Þetta er hamingjuríkasti tími sem ég hef lifað og um leið verður maður mjög viðkvæmur fyrir truflunum, stressi, ónærgætni. Ég hélt ég yrði full- komlega varin inni í mínum hjúp en svo varð ekki. *** Hverjir eru kostir þínir? Hvað meturðu mest í eigin fari? Kostur minn sem rithöfundur gæti verið sá að ég get auðveldlega einbeitt mér og útilokað allt áreiti. Það gerist með frekar litlum forleik. Ókosturinn er sá að ég verð mjög utan við mig á eftir. Þessi einbeiting er áreynslulaus og mér líður eins og inni í hjúp sem er fóðraður að innan með fínustu efnum. Innan í þessum leikbelg fer mesta vinnan fram. Þegar þú horfir á börn gleyma sér við leik sérðu hjúp myndast í kringum þau. Annars er erfitt að meta eigin kosti, hins vegar þekki ég lestina betur. Öllum erfiðu kenndunum hef ég fundið fyrir, því miður, nema bara að ég kannast ekki við að hafa reynt öfundsýki. Ég er ánægð með hlutskipti mitt og öfunda ekki aðra af þeirra – hef aldrei viljað vera önnur – það er kostur. Einsog ég get verið rótlaus og ruglingsleg þá finn ég mig rótfasta í einhverri eilífð – ætli ég meti það ekki mest? Ég gæti talið upp marga lesti jú, kostirnir eru líka til staðar: resilience – hvernig á að þýða það orð? Ég sé fyrir mér mjúkan gúmmíbelg sem ég ferðast í á grýttum vegi, gúmmíefnið gefur eftir og springur ekki í grjótinu. Fjaðurmagn, sveigjanleiki, óbuganleiki … Það er göfugt að finna ekki fyrir öfundsýki mundi ég halda. Já, ég vona að ég segi satt. Ég verð aldrei öfundsjúk út í kollega, eins og ég hef heyrt um. Hins vegar get ég orðið reið yfir óréttlæti. Það er farið að fara í taugarnar á mér að bækur mínar og annarra höfunda seljist bara í nokkur hundruð eintökum og að mér sé ekki boðið á bókamessur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.