Hugur - 01.01.2014, Side 90

Hugur - 01.01.2014, Side 90
90 Sigurjón Árni Eyjólfsson birta það sem var mönnum áður hulið mitt í hversdagsleika þeirra.80 Þetta telur Irigaray einnig einkenna frásagnir af gyðjum og öðrum kvenkyns guðaverum. Irigaray bendir á að í austrænum menningarheimum sé að finna samfélög sem séu tiltölulega laus við ánauð vestræns feðraveldis. Þar sé að finna áherslur sem vart komi fyrir í vestrænni menningu eins og að kynlífi sé gefið menningarlegt og trúarlegt vægi. Þar sé kynlífið ekki skoðað í tengslum við eignir og efnahag, held- ur út frá lífsafli þess. Það hafi þar eigið vægi og yfirskilvitlega vídd: Í því séu mörk raunveruleikans rofin og vísað út yfir þau þannig að maðurinn öðlist hlutdeild í annarri vídd. Það lyfti honum upp úr því sem er og tengir við það sem er verðandi. Það sé gjöf lífs sem brjótist fram í tengslum og fyrir þau geti nýtt líf myndast og ný kynslóð stigið fram. Kynlífið sé farvegur lífs, en ekki ávöxtun fjárfestingar. Þannig sé þessi vídd í allt öðrum farvegi en í einhyggju feðraveldisins. 2.5. Opnir heimar Að mati Irigaray eru heimar kynjanna opnir þar sem einstaklingar reyna að nálg- ast hver annan og jafnvel að renna saman að vissu marki.81 Í ritum hennar Skipting heimsins og Leyndardómi Maríu er að finna athyglisverða greiningu á þessu og guðfræðilega útfærslu. Að dómi Irigaray tilheyrir maðurinn ekki einni vídd þess sem er heldur einnig vídd þess sem er komandi og tengir hún hana við Guð.82 Maðurinn stígur stöðugt út fyrir mörk þess sem er inn í það sem verður. Samt er hann aldrei einn út af fyrir sig heldur umvafinn öðrum. Það er þarna sem reynsluheimar karla og kvenna mætast og skarast.83 Mark- miðið er ekki að annar reynsluheimurinn skyggi á hinn eða taki hann yfir heldur fyrst og fremst að þeir skarist. Það gerist fyrir tilstuðlan sjálfsgagnrýni, efa og forvitni gagnvart hinu framandi.84 Nálgunin felst því ekki í yfirtöku heldur í því að opna sig með hjálp tungumálsins eða samtalsins. Fyrir það stíga menn svo og segja inn í reynsluheim hvers annars.85 Slíkum samskiptum og samtali lýsir Irig- aray sem gestaherbergi hins framandi í híbýlum eigin veru þangað sem öðrum er boðið heim.86 Eins og þýski heimspekingurinn Martin Heidegger talar um tungumálið sem híbýli verunnar væri samkvæmt Irigaray hægt að kalla samtalið 80 Bayer 1999: 230–239. 81 Irigaray 2010: 12–15, 119–120 og 2011: 39–42. Auk þessa hefur Irigaray sýnt fram á hvaða vægi þessi munur milli kynjanna og mismunandi reynsluheima þeirra getur haft fyrir löggjöfina. Hún heldur því fram að setja þurfi mismunandi lög fyrir konur og karla sem taki mið af sérþörfum kynjanna enda sé réttlæti ekki það sama fyrir konum og körlum. Það sé miður að réttarbætur undanfarinna áratuga hafi í raun aðeins haft það að markmiði að umbreyta konum í karla. Enda þótt Irigaray dragi í sjálfu sér ekki í efa vægi sameiginlegra almennra laga þá gagnrýnir hún engu að síður þá réttarhugsun sem taki ekki tillit til munar kynjanna heldur leggi á þau bæði sömu mælikvarða. Þessi afstaða Irigaray hefur að sjálfsögðu kallað á gagnrýni. 82 Irigaray 2010: 7, 11. 83 Irigaray 2010: 23, 119–123. 84 Irigaray 2010:13, 16. „Konur verða að segja skilið við veröld sem mætir þeim með kröfunni um að vera sú eina og byggja upp þeirra eigin veröld og finna tæki til að geta lifað með henni sem viðurkennir að hún er ekki sú eina […] og að greina verðandi sjálfs síns, aðra og virða sambandið millli beggja“ (Irigaray 2010: 15). 85 Irigaray 2010: 28. 86 Irigaray 2010: 41. Hugur 2014-5.indd 90 19/01/2015 15:09:34
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.