Hugur - 01.01.2014, Síða 97

Hugur - 01.01.2014, Síða 97
 Femínísk heimspeki frá sjónarhóli guðfræðings 97 ýmist nýjar túlkanir eða kalla eftir þeim. Þannig eru til mun fleiri snertifletir milli kynjanna en önnur kynslóð femínista gekk út frá. Kynin eru ekki líffræðilegar staðreyndir, heldur hlutverk sem fólk tileinkar sér eftir ýmsum leiðum, meðvitað og ómeðvitað. Niðurlag Sem fulltrúi fyrstu kynslóðar femínisma sýndi Simone de Beauvoir með yfirgrips- mikilli hugmyndasögulegri greiningu hvernig feðraveldið hefur kúgað konur. Beauvoir fjallar fyrst og fremst um stöðu konunnar í samfélaginu og með tilliti til réttlætis, frelsis og sjálfræðis. Hún andmælir þeirri tilhneigingu, m.a. innan vestrænnar menningar, að skilgreina karlinn sem hið eiginlega og algilda, þar sem hann sé gerandinn, en konuna sem þolandann þar sem hún þiggi eðli sitt, stöðu og hlutverk af honum. Þetta er undirbyggt enn frekar með þeirri hugmynd að einstaklingurinn verði að víkja fyrir velferð heildarinnar. Því hafnar Beauvoir enda gengur hún sem tilvistarheimspekingur út frá sjálfræði einstaklingsins og sjálfinu sem verðandi. Jafnréttið felist í sömu réttindum og möguleikum kynjanna til að móta líf sitt sem myndugir einstaklingar. Af þeim sökum á vægi einstaklingsins – og þar með talið frelsi hans og ábyrgð – ekki að víkja fyrir heill samfélagsins. Frelsi, réttlæti og annað þess háttar eru fyrst og fremst réttindi einstaklingsins og þá oftar en ekki gagnvart kröfum sem settar eru fram í nafni einhverrar heildar. Jafnréttið er hjá Beauvoir skilið í samræmi við sjálfræði einstaklingsins þar sem sömu réttindi og möguleikar eru í boði fyrir konur og karla. Annað tímabilið í femínískri heimspeki tengist m.a. höfundunum Carol Gil- ligan og Luce Irigaray sem báðar leggja áherslu á hið kvenlega eðli, sjálfsmynd kvenna og sérstöðu þeirra gagnvart karlmönnum. Irigaray dregur fram reynslu- heim kvenna og nýtir þar aðferðir sálgreiningarinnar um leið og hún gerir upp við áhrif Freuds innan hennar. Í viðleitni sinni við að ljá konum tungutak grípur Irigaray til myndmáls og tákna kristninnar. Helsti fulltrúi þriðja tímabilsins er síðan Judith Butler sem heldur því fram að skiptingin milli hins kvenlega og karllega hvíli á hugmyndum eða hlutverk- um sem hafi í raun lítið að gera með líffræðilegt kyn. Kynskiptingin sé þvert á móti afurð menningarlegrar orðræðu og sé þannig félagslega og sögulega skilyrt. Ógjörningur sé að leggja hana að jöfnu við einhvern fastmótaðan náttúrulegan eða eðlislægan veruleika. Allir eiga þessir helstu hugmyndafræðingar femínista það sameiginlegt að vera gagnrýnir á eðlishyggju og einhyggju feðraveldsins. Í annan stað sameinar þá að þeir meta veruna ekki sem kyrrstæða heldur sem verðandi. Veruleikinn er þannig ekki talin föst stærð, heldur margbrotið ferli. Frá sjónarhóli guðfræðings má sjá í framsetningu þeirra samsvörun í kristnum mannskilningi þar sem áherslan hvílir á manninn sem bæði verðandi og veru. Sú tilhneiging er rík innan orðræðu samtímans að virða lítt margbreytileika þeirra mynda sem móta hinn kristna hugmyndaheim, arfleifð hans og Ritn- Hugur 2014-5.indd 97 19/01/2015 15:09:34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.