Hugur - 01.01.2014, Side 149

Hugur - 01.01.2014, Side 149
 Að standa ekki á sama 149 Í umræðu sinni um umhyggjusiðfræði gagnrýnir Vilhjálmur Gilligan fyrir að halda því fram að eitt af meginmarkmiðum umhyggju sé að „valda ekki sárindum og gera gott úr þegar skaðinn er skeður“. Í þessari umræðu Vilhjálms getum við einmitt greint muninn á þessum tveimur tegundum aðstæðunæmis. Vilhjálmur leggur til að sárindi séu „huglæg eða einstaklingsbundin“ og einkennist af því að einhverjum sé tilfinningalega misboðið. Skaði sé hins vegar brot „gegn varanleg- um, hlutlægum hagsmunum“. Þannig sé óneitanlega rangt að valda öðrum skaða en það hvort sárindi séu óréttmæt sé háð ýmsum skilyrðum: Þótt ég viti að Magnúsi hafi sárnað við Maríu, er það opin spurning hvort María hafi beitt Magnús rangindum. Þeirri spurningu er nauðsyn- legt að svara áður en því er slegið föstu að María beri siðferðilega ábyrgð á sárindum Magnúsar. Að öðrum kosti yrði Maríu gert að axla almenna ábyrgð á tilfinningum Magnúsar sem er fráleitt.41 Vissulega er það fráleitt. En umhyggjusiðfræðin felst ekki í því að við tökum ábyrgð á sárindum sem við berum ekki ábyrgð á. Hún biður okkur hins vegar um að við gerum okkur grein fyrir því að sem manneskjur sem eiga í marg- víslegum samböndum, sem tengslaverur, þurfum við að bregðast við sárindum hvort sem þau eru réttmæt eða ekki og hvort sem við bárum ábyrgð á þeim eða ekki. Það gæti verið með því að gefa þeim sem sárnaði rými til þess að tjá sárindi sín eða með því að veita þeim stuðning. En þetta gæti líka hafa verið kornið sem fyllti mælinn í óheilbrigðum samskiptum tveggja aðila og valdið sambandsslitum þeirra – en allt veltur það á því hver sameiginleg saga aðilanna er. Því væri hægt að líta svo á að gagnrýni femínísku siðfræðinganna hvíli ekki á því að ekkert næmi sé fyrir aðstæðum innan klassísku siðfræðikenninganna, heldur á þeirri mynd sem þar er dregin af næmninni. Í klassísku kenningunum tekur næmnin á sig mynd gagnasöfnunar, enda þurfum við að taka til greina alla þá þætti sem skipta máli í siðferðisdómum. Þetta sést ekki síst á því hvernig klípusögur klassísku kenninganna eru í sífelldri mótun, þar sem bætt er við þátt- um og þeim breytt til þess að meta hvernig við myndum breyta í einum aðstæðum frekar en öðrum. Það sem femínísku gagnrýnendurnir hafa mun fremur í huga er ekki endilega aðstæðunæmnin sem slík, heldur gagnkvæmnin sem ætti að ein- kenna hana. Ekki bara að hægt sé að standa og safna hlutlægum staðreyndum í sarpinn og fella síðan dóm, heldur að samræða, samskipti og traust séu algerir lykilþættir í siðlegum viðbrögðum. Þegar við lítum þannig á siðaveruna og samskipti hennar við aðra verður ljóst hvernig umhyggjusöm sambönd geta myndað víðan grundvöll fyrir siðlega breytni, sem undirliggjandi gildi mannlegs samfélags. Þetta má þó ekki skilja sem svo að við hættum að horfa til þeirra gilda sem réttlætiskenningarnar hafa fært okkur í daglegu lífi. Á þessum nótum vitnar Held í Diemut Bubeck sem hvetur okkur til þess að líta ekki á réttlætiskröfurnar sem utanaðkomandi þvinganir á 41 Sama rit: 322. Hugur 2014-5.indd 149 19/01/2015 15:09:37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.