Hugur - 01.01.2014, Síða 185

Hugur - 01.01.2014, Síða 185
 „Ég – Luce Irigaray“ 185 viljað skapa þína menningu á kostnað sjálfsveru minnar. Þá getur það mögulega meitt þig, en raunar meiðir það þig alls ekki. Það er menningarleg villa, segi ég. Ef ég set mörkin þarna þá á ég þó á hættu að meiða hinn. Ég útbjó bók þar sem ég lagði á mig mikla vinnu við að fá viðurkenndan þenn- an óbreytanlega mun. Ég tileinkaði hana karli, ítölskum stjórnmálamanni sem ég held áfram að vinna með. Í mjög átakamiklum opinberum rökræðum sem við áttum í, ég veit ekki nákvæmlega hvernig ég á að orða það, samþykkti hann mína afstöðu og ég hans, og mögulega í fyrsta sinn í lífi mínu fann ég sannarlega að við vorum tvö. Og það hjálpaði mér, myndi ég segja, við að setja saman yfirstig innsæis og lifaðrar reynslu. Og við vinnum saman, sérstaklega á stjórnmálasvið- inu, og leitumst alltaf við að vera tvö. Stundum finnst honum að munurinn sé ekki kynjaður, munur karls og konu, á meðan ég reyni alltaf að snúa aftur þang- að. Þegar við höfum komið fram á bókakynningum og tekið þátt í pólitískum rökræðum á Ítalíu finnst mér einstaklega áhugavert að sjá áhuga þeirra sem koma og hlusta á það sem á sér stað milli okkar. Fólk er mjög athugult, líkt og þarna sé nýr sjóndeildarhringur og það vill koma. Áheyrendur njóta þess að koma, sér- staklega unga fólkið. Þegar ég kynnti þessa bók með honum, sem er tileinkuð honum,12 var margt fólk á kynningunni og kom unga fólkið til mín á eftir til að fá bókina áritaða og ég skrifaði stutta áritun. Þar sem hann stóð við hliðina á mér, réttu þau honum bókina og sögðu: „þú líka“. [Hlær.] Og hann sagði „en ég vil það ekki, ég gerði ekkert“ – því þetta er mjög heilsteyptur maður, heið- arlegur – og ég sagði við hann að það væri ekkert að því. En það sem vakti athygli mína var þrá þessa fólks, sérstaklega unga fólksins, eftir samskiptum milli karls og konu sem voru samskipti af gagnkvæmri virðingu, sjálfstæði. Á sama tíma, já, þrá eftir gagnkvæmri ástúð, eftir því að eitthvað breytist í hinum menningarlegu tengslum, stjórnmálalegu tengslum og svo framvegis. Það er mjög heillandi. Það er ný söguleg staða. Femínistar vilja stundum tala um umsnúning valds. Karlar hafa farið með það, nú viljum við fara með valdið. Ég held ekki að þetta sé leiðin sem þarf að fara. Það er nauðsynlegt að koma á tengslum milli tveggja. Það er langtum mikilvæg- ara, tengsl tveggja en þó ólík þeim sem þegar eru til staðar. Það er, algerlega ný tengsl, án nokkurrar láréttrar undirgefni og án nokkurrar undirgefni annars kyns- ins gagnvart hinu. Þetta kallar á grundvallarendurhugsun á vanda kynferðislegrar girndar, því maður er alltaf látinn takast á við grundvöll kynferðislegrar girndar, staða sem hinir mestu femínistar skilja. Ef þeir eru samkynhneigðir þá eiga þeir ekki lengur við þennan vanda að etja, eða halda að þeir hafi hann ekki lengur. Ef þeir eru ekki samkynhneigðir eru þeir svolítið klofnir því þeir eru femínistar á opinbera sviðinu og á hinu persónulega sviði falla þeir stundum að verstu staðal- mynd samkynhneigðar. Svo ég tel að til að breyta gerð sambands milli þessa og hins, milli karls og konu á opinbera og tilfinningalega sviðinu, þá sé þetta ein mikilvægasta viðleitni okkar tíma. Sp. Þú notar stundum tungumál meinafræðinnar til að tala um félagslegan og menn- 12 J’aime á toi er tileinkuð Renzo Imbeni. Hugur 2014-5.indd 185 19/01/2015 15:09:39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.