Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Side 35

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Side 35
33 1973 tók það að hækka á ný og náði hámarki í apríl og maí 1974. Var það þá 129% hærra en á fyrsta ársfjórðungi 1972. Vegna lélegr- ar uppskeru í Bandaríkjunum og víðar — og einnig vegna gífurlegrar verðhækkunar á sykri — hélt matvælaverðlag þó áfram að hækka fram í nóvember 1974, er það tók að lækka á ný. Hafði matvæla- verðlag þá hækkað um 175% frá 1. ársfjórðungi 1972. Það sem af er árinu 1975 hefur hráefnaverðlag farið stöðugt lækkandi og er það nú 19% iægra en það varð hæst. Verðlag hráefna til iðnaðar er 40% lægra en hámarkið og matvælaverðlag er 25% lægra. Þar sem breyt- ingar á skráðu verðlagi liráefna á heimsmarkaði koma yfirleitt ekki fram í viðskiptum fyrr en eftir sex tii níu mánuði, má telja, að lækkun hráefnaverðlags hafi ekki haft áhrif á aðfangaverðlag iðn- aðar fyrr en á þessu ári. Ofan á hækkandi hráefnaverðlag bættisí síðan hin gifurlega hækkun olíuverðs í árslok 1973, eins og nánar verður vikið að. Áhrif liráefna- og olíuverðhækkana á neyzluverðlag voru mjög misjöfn í hinum ýmsu löndum, en víða voru verðhækk- anir svo örar, að laun fylgdu ekki með og rýrnaði því kaupmáttur tekna einstaklinga. Þetta hlaut að leiða til breyttra viðhorfa á vinnu- markaði, og hafa launahækkanir yfirleitt verið mun meiri á undan- förnum árum en áður var, og hefur það aukið á verðbólguna. Áætlað hefur verið, að á árinu 1974 hafi verðlag hækkað um 2—3% í aðildarríkjum OECÐ beinlínis vegna oiíuverðhækkunarinn- ar. Við þetía rýrnaði kaupmáttur tekna einstaklinga og dró úr einka- neyzlu að sama skapi, ef ekki komu til örvandi aðgerðir hins opin- bera. Þar sem um 50—65% þj óðarframleiðslu OECD-ríkj anna er ráðstafað til einkaneyzlu hlaut sá samdráttur eftirspurnar, sem oliu- verðhækkunin olli, að hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir hagvöxt og nýtingu framleiðsluafla, einmitt á þeim tíma, þegar samdráttar var þegar tekið að gæta af öðrum orsökum. Olíuverðhækkunin hef- ur einnig haft víðtælc áhrif á milliríkj averzlun í heiminum. Mikill halli hefur orðið á vöruskiptajöfnuði flestra olíuinnflutningslanda vegna versnandi viðskiptakj ara og vöruskiptajöfnuður olíuútflutn- ingsianda hefur batnað að sama skapi. Hér hefur því orðið veruleg tilfærsla tekna frá olíuinnflutningsríkjum, þ. e. fyrst og fremst OECD- löndum, en einnig frá þróunarlöndunum, til olíusöluríkj anna, eða meiri en svo, að oliulöndin geti á slcömmum tíma aukið innfiuíning sinn frá öðrum ríkjum sem þessari tekjutilfærslu nemur. Olíuinn- flutningsríkin sem heild geta því ekki fyrst um sinn mætt stóraukn- um olíuútgjöldum með auknum útílutningi nema að vissu marki. Vegna samdráítar iðnaðarframleiðslu hefur að vísu dregið úr olíuinn- flutningi í flestum ríkjum og tekjur olíusöluríkj anna hafa því ekki 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.