Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Síða 46

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Síða 46
44 um sérstöku fjárfestingarliðum, eins og áður er getið, jukust um 8% eða um svipaS hlutfall og gert var ráS fyrir i spám á árinu. JöfnuSur í viðskiptum viS útlönd varS talsvert óhagstæðari en spár siSari liluta ársins sýndu. Eins og varaS var við i mati á viS- skiptahorfum um haustiS reyndist aukning innflutningsverðmætis talsvert umfram spár og birgðasöfnun útflutnings sömuleiðis. Hér kom tvennt til. Sjávarvöruútflutningur varð sáralítill síðustu mánuði ársins, og eins varð útflutningur á áli siðari hluta ársins mun minni en áætlað hafði verið og söfnuðust því fyrir talsverðar álbirgðir á árinu. í heild svöruðu birgðir útflutningsafurða í árslok til 2% mánaðar meðalútflutnings. Viðskiptahallinn við útlönd nam 15 500 m.kr. 1974 eða um 11%% af þjóðarframleiðslu. Innflutningur fjár- magns var með allra mesta móti og nam um 9 900 m.kr. nettó, en dugði þó engan veginn til að vega upp viðskiptahallann, þannig að heildarjöfnuður í greiðslum við útlönd varð óhagstæður um 5 600 m.kr. á árinu 1974. Sjávarútvegur. Árið 1973 var tvímælalaust eitt hagstæðasta ár í sjávarútvegi um langt skeið. Heildarverðmæti sjávarvöruframleiðslunnar jókst um 65%, einkum vegna afarmikillar hækkunar sjávarafurðaverðs á er- lendum markaði, sem nam um 51% i íslenzkum krónum — jafngildi 39% verðhækkunar í erlendri mynt. Raunveruleg aukning framleiðsl- unnar, metin á föstu verðlagi ársins 1972, nam því 9% á árinu. Út- flutningsverðhækkunin er liin mesta i erlendri mynt, sem orðið hefur á einu ári, allt frá árinu 1941. Heildarafli upp úr sjó árið 1973 nam 907 þús. tonnum, og varð 181 þús. tonnum meiri en árið áður. Þorskafli jókst úr 386 þús. tonnum 1972 í 398 þús. tonn 1973, en þar eru þá meðtalin 8.5 þús. tonn af Fiskaflinn 1971—1974. Afli upp úr sjó i þús. tonna. 1971 1972 1973 1974 1. Þorskafli 421 386 398 417 2. Síld 61 42 43 40 3. Loðna 183 277 442 465 4. Rækja, humar, skelfiskur .... 15 17 15 11 5. Annar afli 4 4 9 8 Alls 684 726 907 941
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.