Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Page 51

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Page 51
49 erlendum myntum á árinu jafngildir þessi verðbreyting um 39% verðhækkun í erlendri mynt. Árið 1974 reyndist sjávarútvegnum mun lakara ár en 1973. Heildar- framleiðsla sjávarafurða til útflutnings jókst lítið, hin öra hækkun afurðaverðs, sem gætti fram eftir árinu 1973, var að mestu um garð gengin snemma á árinu, og verð ýmissa mikilvægustu afurða tók að lækka. Samtímis færðist verðbólgan heima fyrir i aukana, mikil verðhækkun varð á innfluttum aðföngum sjávarútvegs, ekki sízt olíu, og hagur sjávarútvegsgreina fór versnandi. Heildarverðmæti útflutningsframleiðslu sjávarafurða jókst um 35%%, einkum vegna verðhækkunar, sem nam 34% í krónum en um 21% í erlendri mynt. Framleiðsluaukningin, metin á föstu verðlagi ársins 1973, nam þvi tæplega 1% að raunverulegu verðgildi. Heildarafli upp úr sjó árið 1974 nam 941 þús. tonnum, sem var 34 þús. tonnum meira en árið áður. Þorskaflinn jókst um 19 þús. tonn og varð alls 417 þús. tonn. Togaraaflinn jókst um 52 þús. tonn og varð alls 149 þús. tonn, en þorskafli hátanna minnkaði hins vegar um 33 þús. tonn og varð alls 268 þús. tonn. Minni bátaafli stafaði fyrst og fremst af minnkandi fislcgengd á mið bátanna, sóknarminnk- un vegna aukinna loðnuveiða og erfiðleikum á að manna bátana, m. a. vegna stækkunar fiskiskipaflotans. Loðnuaflinn 1974 varð alls 465 þús. tonn, um 23 þús. tonnum meiri en árið áður. Síldaraflinn varð heldur minni en árið áður eða um 40 þús. tonn, og var mestum hluta aflans eða 39 þús. tonnum landað erlendis. Humarveiðar voru takmarkaðar við 2 þús. tonn og var það 800 tonnum minni afli en árið áður. Rækjuafli minnkaði um 10% og varð um 6 500 tonn, en hörpudiskafli minnkaði verulega eða um tæp 40% og varð um 2 800 tonn. í lieild jókst verðmæti landaðs sjávarafla, metið á föstu verðlagi, um 2%—3%, og er það nokkru minna en þungabreyting aflans gefur til kynna. Eins og þessar tölur gefa til kynna, hægði verulega á aukningu framleiðslunnar á árinu 1974 miðað við fyrra ár og nam aukning útflutningsframleiðslunnar einungis um 1%. Mest varð aukning salt- fiskframleiðslunnar eða um 19%%, en skreiðarverkun minnkaði um helming. Framleiðsla frystra fiskafurða minnkaði um 1%% en um 2%% ef loðna er frátalin. Framleiðsla bræðsluafurða var svipuð og árið áður. Síldarsölur erlendis minnkuðu um tæp 9% og ísfisksölur um 7%. Framleiðsla annarrar sjávarvöru en hér hefur verið talin, það er lagmetis, grásleppuhrogna, hvalafurða og afurða lifrarbræðslu, minnkaði i heild um 6% frá 1973. Eins og áður segir nam verðhælckun sjávarafurða i heild á árinu 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.