Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Side 64

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Side 64
62 sér stað á árinu. Einnig þurftu heimamarkaðsgreinarnar að taka á sig mikla hækkun launa á sl. ári, og lætur nærri, að sú hækkun hafi numið um 50%. Verulegar hækkanir urðu einnig á öðrum kostnaðarliðum, t. d. orku, umbúðum og vöxtum. Verri afkoma heima- greina vöruframleiðslunnar sýnir ljóslega, að verð- og magnbreyt- ingar tekna hafa ekki náð að vega upp að fullu þær miklu kostnaðar- hækkanir, sem áttu sér stað á árinu 1974 þrátt fyrir að verðhækkanir á afurðum þessara greina hafi orðið til muna örari það ár en undan- gengin ár. í ársbyrjun 1974 kom til framkvæmda annar tollalækkunaráfangi skv. EFTA-samningunum og liinn þriðji tók gildi 1. janúar 1975. Eru verndartollar gagnvart EFTA- og EBE-löndunum nú helmingur þess, sem þeir voru fyrir inngöngu Islands í EFTA 1. marz 1970. Þá var ákveðið, að frá ársbyrjun 1975 skyldi fella niður eða endurgreiða að hálfu söluskatt af vélum til iðnaðarframleiðslu, samkvæmt heim- ild í fjárlögum ársins 1975. Hins vegar ber að hafa i huga, að á árinu 1974 og fyrstu mánuðum þessa árs lækkaði gengi íslenzku krónunn- ar verulega, þannig, að líklegt má telja, að hækkun á verði erlends gjaldeyris hafi meira en vegið upp áhrif ofantaldra tollalækkana á samkeppnisstöðu innlends iðnaðar gagnvart innflutningi. Þess ber auðvitað að gæta, að gengislækkun hefur í för með sér verðhækkanir á ýmsum aðföngum innlendra iðngreina, þannig að heildaráhrif gengisbreytinganna til þess að bæta samkeppnisstöðu innlendu iðn- greinanna skerðast að þvi marki. Áætlað er, að afkoma viðgerðargreina iðnaðar á árinu 1974 hafi versnað lítillega m. v. 1973. Árið 1973 nam vergur hagnaður fyrir skatta sem lilutfall af vergum tekjum 6%, en ætla má, að þetta hlutfall hafi orðið um 5%% að meðaltali 1974. Afar lauslegar liugmyndir m. v. maískilyrði 1975 benda jafnframt til þess, að afkoma þessara greina hafi farið versnandi frá áramótum 1974—1975. Á árinu 1974 er talið, að verð útseldrar vinnu hafi hækkað hlutfallslega j afnmikið frá ársmeðaltali 1973 og laun starfsmanna við viðgerðir og hafi því leyfi- legt álag (þ. e. mismunur verðs útseldrar vinnu og launataxta) hækk- að í samræmi við það. Hins vegar er talið, að annar rekstrarkostnað- ur hafi að meðaltali aukizt heldur minna en laun og launatengd gjöld. Séu vörugreinar heimamarkaðsins og viðgerðargreinarnar teknar saman (undanskilið: fiskiðnaður, slátrun og kjötiðnaður og mjólk- uriðnaður), er talið, að rekstrarafkoman hafi orðið nokkru lakari að meðaltali 1974 en árið 1973. Árið 1973 nam vergur hagnaður fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.