Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Page 186

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Page 186
181 Ýsa. Árabilið 1970—1973 hefur heildarýsuaflinn á íslandsmiðum numið að meðaltali tæpum 44 000 lestum á ári. Á þessu timabili komst aflinn lægst í 39 000 lestir árið 1972 og hafði þá ekki orðið eins lítill síðan árið 1946. Aðalorsök þessarar aflarýrnunar má rekja til lélegs klaks nær óslitið i meira en áratug. Síðan árið 1958 hefur klak aðeins heppnast allþoklcalega árin 1960, 1964 og 1970. Þegar árið 1973 fór áhrifa 1970 árgangsins að gæta í veiðinni og' jókst aflinn það ár um 6 000 tonn miðað við árið á undan. Á yfirstandandi ári er gert ráð fyrir frekari aukningu ýsuaflans, þó ekki ýkja mikilli, þar sem 1970 árgangurinn virðist ekki ætla að koma eins mikið fram i veið- inni, eins og haldið var i fyrstu. Má vera að eitthvað kunni árgang- urinn að hafa verið ofmetinn, en hinu má ekki gleyma, að talsvert var drepið af honum sem 1 og 2 ára gömlum undirmálsfiski, en ekki eru til neinar tölur yfir það. Árgangarnir frá 1971 og 1973 eru sæmilegir, en árgangarnir frá 1972 og 1974 eru með þeim lélegri. Það verður því ekki um neina verulega breytingu á ýsuaflanum að ræða í náinni framtíð. Með nú- verandi sókn er gert ráð fyrir að heildarýsuaflinn árið 1975 verði um 46 000 tonn. íslendingar veiða nú orðið bróðurpartinn af ýsunni. Árið 1973 veiddum við 34 000 tonn eða 76% heildaraflans. Ef við veiðum 80% heildaraflans 1975 mun afli okkar verða 37 000 tonn. Ufsi. Öfugt við þorsk og ýsu hefur ufsaaflinn verið með allra mesta móti undanfarin ár. Fer þar saman vænir árgangar og aukin sókn. Þá hefur hlutur íslendinga i heildaraflanum farið sífellt vaxandi. Ufs- inn er flökkufiskur, sem á það til að ráfa milli fjarlægra hafsvæða. Fiskifræðingar eru þess vegna ekki á eitt sáttir, hvort líta beri á ufsann í NA.-Atlantshafi sem einn stofn með mörg hrygningarsvæði, eða fleiri, meira og minna sjálfstæða stofna. Rannsóknir á ufsastofn- inum hér við land benda eindregið til þess að stofninn sé nú skynsam- lega nýttur. Þar sem stofnstærð ufsans kann að breytast vegna gangna til og frá landinu geta aflahorfurnar breyst til beggja vona. Við óbreytt ástand stofnsins má reikna með að ufsaafli íslendinga næsta ár verði einhvers staðar á bilinu 60—70 þús. smálestir. Hjálmar Vilhjálmsson: Loðnuaflinn 1975. Þetta er i 3. sinn, sem reynt er að segja fyrir um stærð loðnu- gangna á vetrarvertíð og rneta aflahorfur lcomandi vertíðar. Ef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.