Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 195

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 195
193 stóru svæði. Enn er samt erfitt að gera sér grein fyrir, hvort afla- tregðan stafar af ofveiði eingöngu. Mun þá einkum vera um að ræða aflann árin 1971 og 1972. Aflinn var mestur árið 1971 eða 1725 lestir. Samkvæmt þeim gögnum, sem fyrir ligg'ja, var aflinn heldur minni árið 1972 og enn minni árið 1973. Hafi verið um ofveiði að ræða árin 1971 og 1972 ætti stofnhlutinn að geta gefið mun meira af sér árið 1975 en árið 1974, þar sem sóknin var mjög lítil það ár. Mun ráð- legt að setja kvóta á veiðisvæðið til að forðast of mikla sókn. Eins og sjá má á 1. mynd er 1970 árgangurinn mest áberandi og kemur hann fram sem 1 árs árið 1971. Breiðafjörður. Yeiðar hófust árið 1969 á svæðinu og hefur ársaflinn aukist ár frá ári. Nú í ár er aflinn yfir 800 lestir. Ekki er enn fyrirsjáanlegt, hversu mikið er æskilegt að veiða á miðum Breiðfirðinga. Áætlaðar tölur samkvæmt þeim gögnum, sem fyrir liggja, koma fram í 1. töflu. Ekki er unnt að sýna áberandi aldursflokka á Breiðafirði þar eð reglubundnar mælingar á rækju hófust þar ekki fyrr en á þessu ári. Arnarfjörður. Veiðar gengu sæmilega vorið 1974. Eins og sjá má á 2. mynd var aldursflokkurinn III mest áberandi vorið 1974. Þetta er 1970-árgang- urinn, sem mun bera uppi veiðina árið 1975. Á því 11 ára tímabili, sem myndin sýnir, hafa aðeins 3 sterkir árgangar komið fram í Arn- arfirði eða 4.—5. hvert ár. Ekki er vitað, hvað veldur því, að árgangar eru missterkir hjá rækju, en sveiflurnar eru hvað mestar hjá Arnar- fj arðarrækj unni og er stofnhlutinn eftir því viðkvæmur. Vl-árgang- urinn, sem sést í febrúar 1974, er enn í veiðinni haustið 1974, en hann ber veiðina lítt uppi lengur og enn minna árið 1975. Samkvæmt nýjustu útreikningum virðist of mikið hafa verið veitt af Arnarfjarðarrækjunni á árinu 1970, eða 692 lestir. Þetta kom fram í mjög lágum afla á togtíma árin 1971 og 1972. Síðustu árin hef- ur afli verið minni, einkum árið 1972, en þá veiddust samkvæmt skýrslum skipstjóra 507 lestir, en árið 1973 veiddust 632 lestir. Heild- araflinn var heldur mikill árið 1973. Reiknað er með því nú, að varanlegur hámarksafli í Arnarfirði sé um 550—600 lestir (sjá 1. töflu). Verður framvegis reynt að veiða ekki meira en þetta á ári, nema ástæða sé til að halda, að varanleg- ur hámarksafli hafi breyst fyrir svæðið. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.