Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Side 18

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Side 18
16 3. Barnaveiki (diphteria). Töflur II, III og IV, 3. Sjúklingafiöldi 1922—1931 : 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 Sjúkl. 24(5 165 142 56 71 26 17 6 9 14 Ðánir 24 7 8 5 2 2 3 2 1 1 Barnaveiki er getið í 6 héruðum, en sjúkdómsgreiningin víða vafa- söm, og má landið enn heita barnaveikislaust. Læknar láta þessa getið: Ruík. Að vísu eru skráðir 2 sjúkl. með barnaveiki, en mér vitan- lega hefir diagnosis aldrei verið bakteriologiskt sönnuð og verður því ekki talin ábyggileg. Siglufi. 4 tilfelli væg; veit ekki hvaðan veikin hefir borizt. Húsavíkur. í þau 13 ár, sem ég hefi verið hér, hefir varla sést barna- veiki og alls eklci þetta ár. Þistilfi. Difteritis kom upp í héraðinu í júní. Fyrst veiktist stúlka, sem kom úr Rvík, nýlega komin. En rétt um leið kom veikin upp á öðrum bæ, og varð ekki grafið upp, að neinn samgangur hefði ver- ið milli heimilanna. Stúlkan, sem fyrst veiktist og piltur á hinum bænum fengu typiskar lamanir, sem bötnuðu smátt og smátt. Difteri- serum fengu sjúklingarnir allir. Rangár. Vart varð við einn sjúkling með harnaveiki; var það stúlka, rúmlega tvítug, frá Reykjavík; ætlaði hún að dvelja sér til heilsubótar að Bergþórshvoli. Lagðist á öðrum degi eftir að þangað kom. Ég kom til hennar á 3ja sjúkdómsdegi, og var þá um greinilega barnaveiki að ræða. Gaf serum antidipht. Stúlkan dó snögglega meðan ég var þar staddur úr paralysis cordis. Ég taldi á skýrslum stúlkuna dána úr barnaveiki, þótt veikin virtist ekki það heiftug, að til dauða mundi leiða, hefði sjúklingurinn ekki haft hjartasjúkdóm fyrir. Seinna skýrðu aðstandendur hennar mér frá því, að hún hefði undanfarið legið á Landakotsspítala á annað ár vegna liðagigtar og m. cordis. Annars ekkert orðið vart við barnaveiki 2—3 síðustu árin. Eyrarbakka. Ekkert tilfelli sá ég, sem gæfi grun um diphteria. Eru nú allmörg ár liðin síðan ég hefi séð illkynjaða hálsbólgu eða barnaveiki, s.vo að ég sé viss um, en fyrir hefir komið, að ég hafi not- að barnaveikiserum af varkárni. Grímsnes. Einn sjúklingur skráður í janúar (croup), þriggja ára barn. Vaknar að næturlagi með stridor, er ágerist. Hafði það verið dálít- ið kvefað. Bjóst ég fremur við því, að hér væri að ræða um pseudocroup. Lítið sást í hálsi, nokkur roði, ógreinilegt og ekkert á því að byggja. Kirtlar lítið eitt bólgnir undir kjálkabörðum. Sótthiti lítill, náði ekki 38°. Beið ég þarna nokkurn tíma til þess að athuga barnið nánar. Stridor ágerðist, köldum svita sló út um barnið; það var fölt og yfir höfuð slíkur veikindablær yfir því, að ég þorði ekki annað en taka þetta sem væri það alvarlegs eðlis. Sprautaði 16000 i. e. sem croup væri. Barnið hresstist. Diphteritis er ennfremur skráð í tveimur börn- um i marzmán. Voru það einnig vafatilfelli. Börnin höfðu verið lasin í ca. y2 mánuð eða meira. Var þetta álitin hálsbólga. Ekki hafði verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.