Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 73
— 71
1951
Síðast liSinn hálfan áratug, 1947—
1951, er meSalfólksfjöldi og hlutfalls-
1917
MeSalfólksfjöldi ............ 134343
Hjónavígslur .................. 8,3 %*
Lifandi fæddir................ 27,6 —
Andvana fæddir (fæddra) ... 14,9 —-
IieildarmanndauSi ............. 8,6 —
Ungbarnad. (lifandi fæddra) . 22,4 —
KrabbameinsdauSi .............. 1,4 —
HjartasjúkdómadauSi ........... 1,2 —
HeilablóSfallsdauSi ........... 1,0 —
SlysadauSi .................... 0,8 —
LungnabólgudauSi .............. 0,4 —
EllidauSi ..................... 1,3 —
BerkladauSi ................... 0,5 —
BarnsfarardauSi (miSaS viS
fædd börn) .................... 2,9 —
Rvík. 50 börn dóu á 1. aldursári,
en aSeins 20 áriS fyrir. Vegna þessar-
ar miklu aukningar á ungbarnadauSa
þykir rétt aS skýra nánar frá dánar-
orsökum, en þær voru: kikhósti 1,
mislingar 2, taugaveikisbróSir B 1,
mengisbólga 4, eyrnabólga 1, lungna-
bólga 4, flenza 1, berkjukvef 2, garna-
hverfa 1, þindarhaull 1, meSfæddur
vanskapnaSur 8, fæSingaráverki 1,
köfnun eftir fæSingu og lungnahrun
10, vanþroski og ýmsir sérkennilegir
ungbarnasjúkdómar 13 og óþekkt 1.
í þessu sambandi skal á þaS bent, aS
á árinu fæddust 238 börn ófullburSa,
en aSeins 115 áriS áSur.
Hafnarfj. Fólksfjölgun heldur minni
en síSast liSiS ár.
Akranes. Fólksfjölgun aSallega í
GarSaprestakalli og eSlileg. Þó mun
eitthvaS hafa flutzt aS og frá kaup-
staSnum, en þaS virSist hafa jafnazt
upp. í Saurbæjarprestakalli er fjölg-
44 belnlinis skráðir dánir úr heilablóðfalli
(331 haemorrhagia cerebri), en á síðast liðnu
ári 136. í þess stað eru samkvæmt hinum
nýju flokkunarreglum 107, sem langflestir
hafa einnig dáið úr heilablóðfalli, skráðir sér
i flokki (334 morbi vasorum cerebri et med-
ullae spinalis alii s. maie definiti, þ. e. aðrir
en sérstaklega skýrgreindar heilablæðingar).
Til þess að heilablóðfallstalan i töflunni um
10 algengustu dánarorsakir verðl sem bezt
sambærileg við samsvarandi tölu undanfarin
ár, er þessum báðum flokkum steypt sarnan i
tölur fólksfjölda, barnkomu og mann-
dauða, sem hér segir:
1948 1949 1950 1951
137219 139772 142668 145417
8,5 %» 7,7 %c 8,5 %c 7,8 %
27,8 — 27,8 — 28,7 — 27,5 —
20,8 — 17,0 — 15,9 — 15,3 —
8,1 — 7,9 — 7,9 — 7,9 —
26,2 — 23,7 — 21,7 — 27,3 —
1,4 — 1,4 — 1,4 — 1,5 —
1,1 — 1,1 — 1,1 — 1,4 —
0,8 — 1,0 — 1,0 — 1,0 —
0,7 — 0,5 — 0,8 — 0,8 —
0,4 — 0,5 — 0,4 — 0,5 —
1,2 — 1,2 — 1,1 — 0,3 —
0,3 — 0,3 — 0,2 — 0,2 —
1,8 — 0,3 — 1,2 — 0,2 —
unin töluverð, og mun hún vera mest
í oliustööinni í HvalfirÖi.
Borgarnes. Fólki fjölgaði í héraöinu
um 30, aðallega i Borgarnesi og vegna
innflutnings á eyöijörö í Borgar-
hreppi.
Ólafsvíkur. Fjölgað um 19 í hérað-
inu. Barnkoma örust í Ólafsvík, þvi
að unga fólkið flytur sig hér yfirleitt
ekki í burtu, en í öðrum hreppum
mun frekar um fækkun að ræða en
fjölgun vegna burtflutnings ungs fólks.
Stykkishólms. Fólki fjölgaði í hér-
aðinu um 5 manns. í Stykkishólmi er
enginn dáinn á árinu af ibúum þorps-
ins, og mun það ekki hafa komið fyr-
ir í manna minnum. 2 eru að vísu
taldir dánii' í Stykkishólmi á dánar-
skýrslu, en það voru aðkomusjúkling-
ar, sem dóu á sjúkraliúsinu.
Búðardals. Fólksfjöldi í sýslunni
hefur staðið í stað, eða nálægt þvi.
Þingeyrar. íbúum héraðsins fjölg-
einn, og hvort tveggja talið heilablóðfall, enda
mun þá ekki skakka miklu. Af samsvarandi
ástæðu lækkar mjög taia þeirra, sem teljast
dánir af ellihrumleika, nú 44 (304 psychosis
senilis: 2 og 794 senilitas, psychosi non indi-
cata: 42), en á síðast liðnu ári 157. Er nú
nánara leitað eftir raunverulegum orsökum til
dauða ellihrums fólks og kemur m. a. fram i
auknum fjölda þeirra, sem teljast dánir úr
hjartasjúkdómum, nú 209, en á síðast liðnu
ári 162.