Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 81

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 81
— 79 — 1951 Akranes. Kom upp í febrúar og gekk hratt yfir. Fáeinir sjúklingar skráðir í marz og apríl, en siðan eng- ir. Veikin var fremur væg. Gagnfræða- skólanum vor iokað vegna hennar um tíma og þó einkum vegna þess, að kennararnir veiktust. Ólafsvíkur. Mjög harðskej'ttur inflú- enzufaraldur í febrúar þeytti 338 manns í Ólafsvík og Fróðárhreppi í rúmið á einni viku, svo að vart varð sinnt hjúkrun þeirra, er lágu, varla skepnum og alls ekki róðrum. Farsótt tessi barst ekki til Hellissands. Smá- faraldrar í janúar og aftur í október. Stykkishólms. Barst i héraðið i febr- úar og var viðloðandi fram í maí. Frekar væg. Útbreiðsla hennar mest i marz og apríl. í október hefst svo nýr faraldur, sem stendur yfir til áramóta. Er nú mun skæðari en fyrra hluta ársins; margir urðu allþungt veikir og voru lengi að jafna sig. Reykhóla. Aðeins örfá tilfelli í Gufu- dalssveit í júni og júlí, en væg. Hér- aðið var í sóttkví frá því snemma í febrúar til aprílloka vegna inflúenzu- faraldurs í Reykjavik og víðar. Þingeyrar. Faraldur fyrstu 4 mán- uði ársins. Stóð hæst i febrúar. Veik- in fremur væg, án fylgikvilla. Flateyrar. Sveigði hjá Flateyri i febrúar og marz, herjaði þá á sveit- ma, en kom á eyrina i maí og júní (ekkert tilfelli skráð í júní). Var væg, en fólk fór oft illa með sig og var því lengur að ná sér. Bolungarvíkur. Inflúenza hófst í febrúar og náði þegar mikilli og al- mennri útbreiðslu. I marz rénar hún mikið, og siðan smádeyr hún út i april. Ekki bar nú neitt á fylgikvill- um, eins og í faraldrinum veturinn þar á undan. fsafj. Barst inn i héraðið í janúar- lok og stóð fram um mánaðamótin febrúar og marz. Var yfirleitt fremur væg, en olli þó 3 dauðsföllum. Hólmavíkur. Barst með flugfarþeg- um úr Reykjavik 10. febrúar. Veiktist heimilisfólkið á 3 stöðum, Hólmavík, á bæ inni í Kollafirði og bæ norður á Bölum, allt svo að segja samtimis á næstu 3—4 dögum. Breiddist ekkert út frá sveitabæjunum, en stakk sér niður á við og dreif, eitt og eitt til- felli á Hólmavík, það sem eftir var mánaðarins. í byrjun marz, eða vik- una frá 3.—10. marz, mátti svo heita, að hvert mannsbarn á Hólmavík veikt- ist, að kalla samtímis. Skólahald féll niður, og vandræði urðu víða á heim- ilum. Þetta var allsvæsin pest með há- um hita og beinverkjum og síðar þungu kvefi. Allflestir náðu sér á viku til 10 dögum, en mjög bar á þreytu og sleni í sjúklingum lengi á eftir; margir urðu að dragast sárveikir á fótum. Engra fylgikvilla varð vart, nema 3 gamalmenni fengu viku síðar hitahækkun og lungnabólgueinkenni. Um mánuði síðar gekk svo annar kvef- faraldur í Hólmavík, sem byrjaði yfir- leitt með barkahósta, en endaði i mörgum með þungu kvefi og hita. Tók jafnt þá, sem höfðu fengið inflúenz- una og hina fáu, sem þá höfðu slopp- ið. Var þessi faraldur allur skráður sem kvefsótt, enda hagaði hann sér gerólíkt inflúenzufaraldrinum. I októ- ber eru svo skráð 4 tilfelli á Drangs- nesi sem inflúenza. Hiti, höfuðverkur, svimi, ógleði og þrautir fyrir bring- spölum. Varð þetta faraldur, og voru nokkur tilfelli skráð sem iðrakvef. Hvammstanga. Barst með unglings- pilti, sem farið hafði i snögga ferð til Reykjavíkur síðast í janúar og kom til baka 3. febrúar. Var þá um kvöldið á skemmtun á Hvammstanga. Veiktist með inflúenzueinkennum 5. febrúar. Tveim dögum síðar veiktust 2 menn, sem voru á skemmtuninni. Siðan fór inflúenzan smám saman að breiðast út um þorpið. Hún var yfirleitt væg. Sums staðar veiktist þó allt heimilis- fólkið að kalla samtímis, fékk allháan hita, um og yfir 39°, með talsverðum beinverkjum og vanlíðan. Annars stað- ar veiktust aðeins 1 eða 2, þótt fleiri væru í heimili, og þá mjög vægt. In- flúenzan barst ekki út um héraðið, enda reyndu menn að verjast og nutu í því stuðnings veðurfarsins, sem um þetta leyti var heldur hart, með frosti og liríðum, en vegir lítt færir. Þó kom veikin upp á einum bæ í Miðfirði. Barst jjangað með ferðalang úr Reykja- vik. Reykjaskóli einangraði sig með góðum árangri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.