Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 84

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 84
1951 82 — hér óslitiö í 3 mánuði, langflest til- felli í júlí. Lögðust allþungt á suma. Nokkuð bar á fylgikvillum. 2 sjúk- lingar fengu otitis, og kveflungnabólgu fengu 4. Allmargir, eða milli 30—40 manns, létu sprauta sig með rekon- valescentserum, ýmist til að sleppa við veikina, eða draga úr henni. Reykhóla. Voru mest áberandi far- sótt i héraðinu á árinu. Bárust hing- að í maímánuði frá Reykjavik og voru hér viðloðandi í 4 mánuði. Veikin nokkuð þung, sérstaklega í fullorðnu fólki. Fj'lgikvilla varð vart, og má þar nefna pneumonia catarrhalis, 4 tilfelli, pneumonia crouposa, 1 tilfelli, gastro- enteritis, 2 tilfelli, og otitis media, 2 tilfelli. Af antibiotica dugði áberandi bezt aureomycín. Mislingaserum var fengið frá Reykjavik, og sprautuð voru yngstu börn, vanfærar konur og veikl- uð gamalmenni. Tókst með þvi að forða hlutaðeigendum frá veikinni. Flateyrar. Breiddust hægt út, senni- lega vegna þess, að prodromalstigið var þungt, og sjúklingarnir voru þá venjulega við rúmið fram að exan- themsstiginu. Virðist leggjast þyngst á þá, sem nýlega höfðu fengið kikhósta, og höfðu þeir lengi á eftir harðan hósta. Bolangarvíkur. Mislingar berast hingað seint í júlí með konu, sem kemur hingað i heimsókn að sunnan með son sinn ungan. Hafði hún dval- izt um hríð í Bjarkarlundi, og á leið- inni jmðan og hingað veiktist barnið, en mislingar gengu þá um þær slóðir. Fullyrti hún, að barnið væri búið að fá mislinga, og þar sem það hafði einnig angina samfara útbrotunum, var ég fyrst í vafa, en það kom þó ótvírætt á daginn, að um mislinga var að ræða. Breiddust þeir síðan út um allt þorpið, náðu hámarki um miðjan ágúst og í september, dvinuðu svo og dóu út i nóvember. Voru sum börn mjög veik, en alvarlegir fylgikvillar komu þó vart fyrir og engin dauðsföll. ísaf]. Gengu um héraðið i maí— ágúst. Voru yfirleitt vægir hér í hér- aði, en lögðust þungt á fullorðið fólk i sveitum. Serum var gefið veikluðu fullorðnu fólki, svo og nokkrum bænd- um, sem vildu komast hjá að verða óvinnufærir um sláttinn. Varð árang- ur ágætur og tilgangi náð i öllum til- fellum. Blönduós. Gengu nokkuð um upp- sveitir héraðsins í janúar, og voru það eftirhreytur frá árinu á undan. Þeirra varð einnig vart hér á Blönduósi um miðsumarið. Sauðárkróks. í árslok 1950 höfðu mislingar borizt á einn bæ og í janúar- mánuði er þar skráð 1 tilfelli til við- hótar. Verður þeirra svo ekki vart aftur fyrr en í júlí, að faraldur kem- ur upp. Eru þeir svo viðloða næstu 2 mánuði, en deyja þá út. Lögðust allþungt á, og barn á 2. ári fékk lungnabólgu og dó. Hafði áður þjáðst af asthma og bronchitis. Hofsós. Faraldur sá, sem gekk hér i árslok 1950, dó út i janúar 1951. Mislingar bárust síðar tvívegis inn í héraðið á árinu, i marz og desember. í bæði skiptin veiktust fáir, og hjöðn- uðu mislingarnir fljótt niður. Yfirleitt lögðust mislingarnir þungt á börn og fullorðna. Barn, rúmlega ársgamalt, lézt af völdum mislinga. Akureyrar. Gerðu vart við sig flesta mánuði ársins, en útbreiddust aldrei neitt. Flest tilfelli bundin við Mennta- skólann. í flestum tilfellum var veikin tiltölulega þung, en þó litið af fylgi- kvillum og engin dauðsföll af þeirra völdum. Breiðumýrar. 5 staðgöngumenn gegndu héraðinu í 9 mánuði, og það, sem þeir skildu eftir skrifað um störf sín, er að litlu gagni. Hefði þó verið mikil ástæða til að geyma glögga frá- sögn af mislingafaraldri, er gekk hér í ársbyrjun 1951 með áberandi mikl- um fylgikvillum, lungnabólgusjúkling- um i tugatali. En upplýsingar þær, sem fyrir liggja, eru svo gloppóttar, að þær koma ekki að haldi. Kópaskers. ÖIl mislingatilfellin á sama heimili. Vopnafj. Bárust inn i héraðið í des- ember 1950 með konu, sem kom frá Reykjavík. í janúar 1951 veiktist svo maður hennar og 2 börn þeirra hjóna. Ekki bárust mislingarnir út af heim- ilinu. í júní bárust mislingar aftur hingað með skólapilti frá Hvanneyri. Enginn annar fékk þá veikina.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.