Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Page 87

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Page 87
85 — 1951 Með langmesta móti sltráð af lungna- bólgu, einkum kveflungnabólgu, og stendur eflaust í sambandi við það, að inflúenza, mislingar og kikhósti gengu samtímis á árinu. Eins og við er að búast, hefur lika lungnabólgudauði orðið með meira móti, þó ekki i hlut- falli við skráð tilfelli, eða 4,3% (1950: 5,7%). 1. Um kveflungnabólgu: Hafnarfí. Að sjálfsögðu voru nokkur tilfelli af hvoru tveggja lungnabólg- unni, en þó færri en við mátti búast, er bæði kikhósti og mislingar voru á ferð. Má vafalaust þakka það súlfa- og pensilinlyfjum og nú síðast aureomy- cíni, sem einkum hefur reynzt vel við viruspneumonia, eða þeim tilfell- um, sem pensilin verkar ekki á. Akranes. Gerði vart við sig með meira móti i febrúar og fram í júli. Er það ekki að undra, þar sem kvef- sótt, inflúenza og mislingar gengu þessa mánuði. Ólafsvíkur. Nokkuð stinga lungna- bólgutilfelli í inflúenzufaröldrum i stúf hver við önnur. Stykkishólms. Sjaldgæf á árinu, þrátt fyrir inflúenzu- og kveffaraldur. Enginn dó. Búðardals. Flest tilfellin upp úr mislingum. Aldraður maður dó úr veikinni, þrátt fyrir nýjustu kemo- therapeutica. Reykhóla. í sambaudi við mislinga- faraldur. Batnaði yfirleitt fljótt við antibiotica, aðallega pensilín og aureomycín. Þinyeyrar. Gamall maður lézt úr kveflungnabólgu, enda með bron- chiectasiae pulmonum og þráláta bronchitis. Flateyrar. Sjúklingarnir náðu sér fljótt og vel við pensilinmeðferð. ísafí. Aldraður maður fékk upp úr kveflungnabólgu brjósthimnubólgu og var lengi veikur, en batnaði. Hólmavíkur. Talin banamein gam- allar konu, sem lengi hafði þjáðzt af hefst, áður en þau eru fjögurra vikna), skráð sérstaklega (763); lungnabólga i eldra fólki er skráð í fjórum flokkum eftir tegundum veik- innar (490—493). Af 75 dauðum úr lungna- bólgu, var um ungbörn að ræða i 4 tilfellum. bronchitis asthmatica. Nokkur tilfelli i viðbót, flest upp úr kvefpestum. Batnaði öllum vel við pensilingjöf, nema einni gamalli lconu, sem lá há- febríl i hátt á aðra viku. Fékk loks aureomycín og fór þá smábatnandi. Hvammstanga. Væg. Blönduós. Lungnabólga aðallega i sambandi við kvefpestina framan af sumri og' skiptist nokkurn veginn jafnt milli catarrhalis og crouposa. Sauðárkróks. 6 taldir dánir úr kvef- lungnabólgu, og má því segja, að hún hafi verið skæð. Þeir, sem dóu, voru að vísu veiklaðir fyrir. Voru það 2 áttræð gamalmenni, sem fengu lungna- bólgu upp úr kvefi, 56 ára maður, er lengi hafði þjáðzt af brjóstveiki og asthma og komst ekkert fyrir mæði, 48 ára gömul kona, aðframkomin af par- kinsonismus, 18 daga gamall drengur, sem veiktist upp úr kvefi, og loks astlimaveikur drengur með mislinga, eins og áður er getið. Hofsós. Örfá tilfelli á árinu. 1 dauðs- fall, 90 ára kona. Akureyrar. Með minnsta móti á þessu ári. Hefur gengið yfirleitt vel að lækna hana með pensilíngjöf eða aureomycíni, er pensilín dugði ekki. Vopnafí. Væg. Bakkagerðis. 10 daga gamalt barn (tvíburi) hafði fæðzt ófullburða (ca. 4 vikum fyrir tímann). Dó það úr veikinni. Óðrum batnaði af pensilíni. Seyðisfí. Öllum batnaði fljótt af antibiotica. Nes. Flest upp úr inflúenzufaraldr- inum og eftir mislinga. Næstum ein- göngu notað pensilín, nema við fjar- lægari sjúklinga, sem fengu súlfalyf (mest súlfacombín og -diazin). Búða. Flest tilfellin i sambandi við inflúenzufaraldur og kvefsóttir. Vestmannaeyja. Með mesta móti, aðallega i sambandi við inflúenzuna. Eyrarbakka. Nokkur tilfelli, en sennilega fleiri en vitað var um, þvi að ekki er fátítt að nota súlfalyf gegn þungu kvefi og það án ráðlegginga læknis. Laugarás. Var nokkur í kjölfar far- sóttanna, og koma þar víst ekki öll kurl til grafar. 2 gamlar konur eru taldar dánar, önnur úr inflúenzu, hin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.