Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 93
— 91
1951
Akureyrar. Sum tilfelli fremur
slæiu.
tíúða. Nokkrir sjúklingar. Flest til-
fellin væg.
27. Kossageit
(impetigo contagiosa).
Töflur II, III og IV, 27.
1947 1948 1949 1950 1951
Sjúkl. 90 68 6-1 89 47
Dánir
Stykkishólms. Nokkur tilfelli sjást
alltaf á hverju ári.
Akureyrar. Ekki getið um nein til-
felli á mánaðarskrám, en vitanlegt, að
fyrir hafa komið einstök tilfelli á ár-
inu, ekki það slæm, að læknum hafi
þótt orð á gerandi.
Nes. Flest tilfellin 5—10 ára börn.
28. Taugaveikisbróðir
(paratyphus).
Töflur II, III og IV, 28.
Sjúkl.
Dánir
1947 1948 1949 1950 1951
9» 99 99 99 99
S> >» M » 1
Sbr. það, er segir um taugaveikis-
bróður í sambandi við taugaveiki hér
fyrir framan.
Auk framangreindra sótta geta hér-
aðslæknar um þessar bráðar sóttir:
Grenivíkur. 4 tilfelli, 3 á fingrum
og 1 á hendi og fingrum.
Þórshafnar. í sláturtið og við fisk-
flökun.
Vopnafj. 5 tilfelli.
Seyðisfj. Á farsóttaskrá í september
2 lilfelli: karlar 40—60 ára.
Nes. Varð aðeins var við 1 tilfelli
i sláturtíðinni.
fíúða. Nokkur tilfelli, einkum i slát-
urtiðinni.
Djúpavoys. Af þessum kvilla var hér
hreinn faraldur i sláturtíðinni, og
fengu hann margir. Ég notaði pensilin
við nokkra, en það reyndist litlu
betur en penslun með sol. chromi
trioxydi 10—15%.
Erythema infectiosum:
Flateyrar. Kom upp á einu heimili
með stúlku úr Reykjavík (á farsótta-
skrá í Reykjavik 4 tilfelli: 3 drengir
0—1, 1—5 og 5—10 ára; 1 telpa 5—
10 ára).
Lymphadenitis epidemica:
Ólafsvíkur. Gekk sem faraldursfyrir-
brigði í júní (8 tilfelli á farsóttaskrá:
allt börn, piltar 0—1 árs: 3; 1—5 ára:
2; telpur 0—1 árs: 1, 1—5 ára: 2).
Omphalophlebitis neonatorum:
Árnes. Á farsóttaskrá í júní 1 stúlku-
barn.
Angina Plaut-Vincent:
Kleppjárnsreykja. Á farsóttaskrár 3
sjúklingar, 1 í hverjum mánaðanna:
maí, nóvember og desember, allt karl-
ar, 20—30 ára: 1; 30—40 ára: 2.
Orchitis acuta:
Árnes. Á farsóttaskrá i ágúst 1 sjúk-
lingur 40—60 ára, án þess að getið sé
hettusóttar, en e. t. v. hefur hún ekki
verið víðs fjarri.
Conjunctivitis epidemica:
tívik. Á farsóttaskrá í september 2
tilfelli: karl 20—30 ára og kona 5—
10 ára.
Erysipeloid:
Isafj. Virðist mér algengari hér en
Par, scm ég hef áður verið. Nokkur
tilfelli á árinu.
Hofsós. Á farsóttaskrá 5 tilfelli: i
agúst 1, september 3 og desember 1;
karlar 10—15 ára: 2; 15—20 ára: 1;
konur 30—40 ára: 1; 40—60 ára: 1.
Otitis epidemica:
Árnes. Á farsóttaskrá í mai er skráð
5 ára telpa með otitis media catar-
rhalis acuta.
Þórshafnar. Nokkuð algeng eftir
kvef og kverkabólgu.
Keflavíkur. Þó að ekki sé skráð,
komu mörg tilfelli fyrir af þessum
kvilla, sem virðist næsta algengur hér
á Suðurnesjum. Þurfti nokkrum sinn-
um að stinga á liljóðhimnu i börnum,
til þess að bati fengizt. Lyf eru ekki
einlilit.
L