Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Page 102
1951
— 100 —
karl og kona, fengu „kláðakúr" með
xantoscabin og fullan bata (hvorugur
skráður).
Hofsós. Varð aðeins vart á árinu.
Akureyrar. Telja má, að sjúkdóms-
ins hafi varla orðið vart á árinu.
Dakkagerðis. 1 tilfelli. Sjúklingur-
inn taldi sig hafa smitazt á Akureyri.
Seyðisfj. Ekki mikið áberandi, en
er ekki útdauður.
Nes. Enginn á mánaðarskrá. Grun-
ur um 2 tilfelli, væg.
Búða. Gætti lítið.
Vestmannaeyja. Fáein tilfelli.
Laugarás. Barst á eitt heimili og
smitaði alla fjölskylduna.
Keflavíkur. Skvtur alltaf upp koll-
inum öðru hverju, en faraldur er ekki
að veikinni. Þó þurfti að ltoma i veg
fyrir, að svo yrði í sambandi við
skóla í 2 skipti, og urðu ekki brögð að.
8. Krabbamein (cancer).
Töflur V—VI.
1947 1948 1949 1950 1951
Sjúkl. 50 48 56 71 77
Dánir 189 193 190 204 213
Sjúklingatölur eru hér greindar sam-
kvæmt mánaðarskrám.
Á ársyfirliti um illkynja æxli (heila-
æxli ekki meðtalin, nema greind séu
illkynja), sem borizt hefur úr öllum
héruðum, eru taldir 378 þess háttar
sjúklingar (margtalningar leiðréttar),
224 í Reykjavík og 154 annars staðar
á landinu. Af þessum 224 sjúklingum
í Reykjavík voru 73 búsettir í öðrum
héruðum án þess að koma til skila á
skýrslum þaðan. Sjúklingar þessir, bú-
settir í Reykjavík, eru því taldir 151, en
í öðrum landshlutum 227. Eftir aldri
og kynjum skiptust sjúklingar svo:
Aldur ekki
1—5 5—10 10—15 15—20 20—30 30—40 40—60 60—70 70—80 Yfir 80 greindur Samtals
Karlar 2 99 99 1 3 10 43 53 31 8 4 155
Konur „ 3 99 1 7 11 87 54 42 14 4 223
Alls 2 3 99 2 10 21 130 107 73 22 8 378
Hér eru að venju taldir frá þeir
sjúklingar, sem aðgerð hafa fengið
fyrr en á þessu ári og læknar telja
albata, en með eru taldir þeir, sem
lifað hafa enn veikir á þessu ári, þó
að áður séu skráðir, og eins þeir eldri
sjúklingar, sem meinið hefur tekið sig
upp í.
Á sjúkrahúsunum hafa legið samtals
254 sjúklingar með krabbamein og
önnur illkynja æxli (þar með talin
heilaæxli).
Hin illkynja æxli skiptast þannig
eftir líffærum:
Ca. cranii....................... 1
•—- faciei ......................... 1
— auris .......................... 1
— parotis ........................ 3
— labii.......................... 11
(karlar 8, konur 3).
— maxillae ....................... 7
— nasi ........................... 2
— oris ........................... 4
— colli s. glandularum lympha-
ticarum colli .................. 3
— pharyngis v. nasopharyngis .. 3
Ca. laryngis ...................... 2
-— glandulae thyreoideae........... 5
— mammae ..................... 67
(allt konur).
— mediastini ............. 2
— pulmonum .............. 9
(karlar 6, konur 3).
— pleurae ....................... 1
— oesophagi .................... 11
(karlar 5, konur 6).
— hepatis ...................... 7
(karlar 2, konur 5).
— papillae Vateri ............... 1
— pancreatis .............. 5
(allt karlar).
— ventriculi .................. 104
(karlar 66, konur 38).
— intestini ..................... 2
— peritonei v. abdominis....... 5
— coli ......................... 11
(karlar 4, konur 7).
Hypernephroma .................... 5
(karlar 4, kona 1).
Ca. uteri ........................ 35
— ovarii & genitaliorum inter-
norum ........................ 12
— vesicae ....................... 4