Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Síða 114
1951
— 112 —
kviðarholinu, rétt neðan við ryfjahylk-
ið. Þetta reyndist vera ígerð með mjög
þykkri capsula fibrosa í kring. í
botninum á ígerðinni innan við mag-
álsvöðvana var ca. 2 sm langt stíft
fiskbein, sem stóð þar út í ígerðar-
holið. Er ígerðin hafði verið tœmd
og beinið tekið, var sárinu að mestu
lokað, og greri það mjög fljótt. Beinið
hefur þvi sjálfsagt stungizt út í gegn-
um einhverja görnina, lent þarna út í
magálinn og myndað áður nefndan
abscess.
Grenivíkur. Fingurmein 12, öll væg,
handarmein 2, kýli 7, ígerðir 3, bur-
sitis praepatellaris 4.
Þórshafnar. Algengt.
Vopnafj. Panaritium 10, subepider-
moidale & subungvale 8, pustulae digi-
torum 12, colli & nasi 4, inflammatio
8, furunculus 30, abscessus 8, lym-
phangitis s. lymphadenitis 16, parulis
2, hordeolum 13.
Seyðisfj. Bólgur og ígerðir ekki sér-
lega algeng fyrirbrigði meðal héraðs-
búa, en útlendir sjómenn leita hingað
mikið vegna þeirra kvilla.
Nes. Smáígerðir á höndum, hálsi og
víðar, algengar mjög, einkum á fólki
við fiskvinnslustörf. (Kallað einu
nafni „guanobakteria" í höfuðið á
fiskvinnslustöðinni. Almennt talið
skaðræðisdýr hið mesta hér á staðn-
um). 1 tilfelli komið fyrir af angina
Ludovici. Var það 29 ára maður í
Mjóafirði (fáviti). Læknir sóttur á 3.
degi, og var sjúklingurinn þá orðinn
mjög þungt haldinn. Hár hiti og þraut-
ir og hann hættur að geta nærzt og
talað, enda bólgan orðin jöfn höku og
niður á efri brún bringubeins. Flutt-
ur til Neskaupstaðar og þar skorið i
ígerðina i staðdeyfingu. Komu út ca.
100 cc af grefti og síðan stöðugt graft-
arrennsli í rúmar 4 vikur. Fékk stóra
skammta af pensilíni og læknaðist að
fullu.
Búffa. ígerðir alls konar mjög al-
gengar, einkum á vertíðinni.
Hafnar. Fremur lítið um ígerðir.
Varð varla vart á síðast liðinni vetr-
arvertíð.
Laugarás. ígerðir sjaldgæfar, helzt
parulis og smáfurunculosis á gelgju-
skeiði og oft erfitt viðfangs.
32. Gastritis.
Þingeyrar. 7 tilfelli.
Flateyrar. 12 tilfelli skráð, þar af 5
tilfelli með cancerophobia, send til
rannsóknar til Reykjavíkur. Allir
komu aftur með þessa sjúkdómsgrein-
ingu.
Vopnafj. Gastritis acuta 3.
Nes. Gastritis acida nokkuð algeng.
33. Granuloma.
Stykkishóims. Sjást alltaf á hverju
hausti.
Þingeyrar. 1 tilfelli.
ísafj. í sláturtiðinni 4 tilfelli.
Blönduós. Einu sinni skráð og
brennt með lapis.
Grenivíkur. 2 tilfelli.
Vopnafj. 6 tilfelli.
34. Haemorrhoides.
Flateyrar. 5 tilfelli. Árangur góður
af lyflæknismeðferð.
Vopnafj. 2 tilfelli.
35. Herniae.
Stykkishólms. 1 tilfelli, lærhaull
roskinnar konu. Skorin hér með góð-
um árangri.
Þingeyrar. Hernia ingvinalis.
Flateyrar. Hernia femoralis 2, ing-
vinalis 5, umbilicalis 2. Flestir neita
að láta skera sig. Þó hefur sitt tilfellið
af hvoru, hernia ingvinalis og umbili-
calis, verið skorið.
Vopnafj. Hernia ingvinalis 2, um-
bilici 1.
36. Hydrocele testis.
Þingeyrar. 3 tilfelli.
37. Hypertensio arteriarum.
Stykkishólms. Allútbreiddur kvilli í
rosknu fólki.
Bnðardals. 3 sjúklingar.
Þingeyrar. 3 tilfelli.
Flateyrar. 3 tilfelli.
ísafj. Algengur sjúkleiki í rosknu
fólki. Veldur þetta fjölbreytilegri van-
liðun, sem lyf fá lítið bætt, en lifs-
venjubreytingar, einkum um matar-
æði, koma oft að beztum notum.
Ólafsfj. Talsvert algengur kvilli i
eldra fólki.
Grenivíkur. Nokkur brögð að þess-
um kvilla í rosknu fólki.