Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Síða 119
— 117 —
1951
Ögur. Gigtarveiki í einhverri mynd
hefur nær undantekningarlaust hver
einasti maður, sem kominn er til ára
sinna og hefur unnið erfiöisvinnu.
Vöðvagigt mjög algengur kvilli, eink-
um meðal erfiðismanna. 2 karlmenn
með bakverk (low back pain) voru
öðru hverju óvinnufærir vegna verkja.
Reyndar voru glúkósu- og implexol-
innspýtingar, en árangur litill og
skammvinnur.
Blönduós. Tiður kvilli, ekki sízt
þursabitið, sem ég nota ýmist við
drúfusykursdælingar eða traxatorinn,
hið nýja áhald spitalans, sem ég gat
um i síðustu ársskýrslu.
Þórshafnar. Við myosis notaðar B-
og C-vítamíninnspýtingar. Árangur oft
góður, hvort sem það er vítamínun-
um að þakka eða ekki.
Vopnafí. Rheumatismus musculor-
um 6.
Nes. Mikið af alls konar tegundum
gigtar, enda flestar þrautir, sem aug-
Ijós skýring fæst ekki á, taldar gigtar-
kyns. 1 sjúklingur hefur talið upp fyr-
ir mér 6 tegundir gigtar, sem sífellt
angri sig. Gripið til ýmissa ráða með
misjöfnum árangri.
65. Sclerosis dissexninata.
Búða. 3 hinir sömu sjúklingar og
áður.
Laugarás. 1 sjúklingur, hálfþritugur
karlmaður. Á erfitt með gang og er
ónýtur til áreynslu. Stendur í stað.
66. Sclerosis lateralis amyotrophica.
Kópaskers. 1 sjúklingur.
67. Shock.
Blönduós. Shock sá ég i haust nokk-
uð óvenjulegt. Maður í Höfðakaupstað,
um fimmtugt, fékk afarheiftuga upp-
sölu ásamt stanzlausum niðurgangi, og
mun því hafa valdið eitrun frá görn-
um. Hann var með mjög lélegan púls
við vitjun og lá við yfirliði, er reynt
var að koma undir hann koppi. Hann
fékk hálfan lítra af dextran (macro-
dex) inn í æð, og breyttist þá allt
til batnaðar. Dextranið er undralyf og
ætti bæði að vera lögboðið í hverri
lyfjabúð og greitt af sjúkrasamlögum,
en svo er nú ekki. Það er varla notað
nema í lifsnauðsyn, því að læknar
leika sér ekki að tímafrekum innhell-
ingum í æðar, en er allt of dýrt fyrir
marga sjúklinga, ef þeim er gert að
greiða það að fullu. Á þessu þarf að
ráða bót, því að þetta nýja lyf getur
oft orðið bráð lífsbjörg i bókstafleg-
um skilningi.
68. Sinusitis.
Þingeyrar. Sinusitis paranasalis 2.
Flateyrar. 2 tilfelli. Pensilín gaf
góða raun, ásamt ljóslækningum.
69. Svcosis barbae.
Nes. 2 tilfelli mér kunn. Lækning
gekk seint.
70. Symptomata menopauseos.
Flateyrar. 8 tilfelli. Ýmis lyf reynd.
Lélegur árangur.
Vopnafj. 2 tilfelli.
71. Tonsillitis chronica & vegeta-
tiones adenoideae.
Hafnarjj. Vegetationes adenoideae og
tonsillitis tvímælalaust algengari hér
en i sveitum.
Þingeyrar. 2 tilfelli.
Flateyrar. 2 tilfelli af tonsillitis
chronica.
Vopnafj. Hypertrophia tonsillarum
3, vegetationes adenoideae 1.
72. Tumor cerebri.
Þórshafnar. 1 sjúklingur ópererað-
ur í Kaupmannahöfn.
73. Ulcus ventriculi & duodeni.
Stykkishólms. 4 sjúklingar. 3 fengu
læknismeðferð heima. 1 var skorinn í
Reykjavík með góðum árangri.
Þingeyrar. Ulcus juxtapyloricum 2.
Flateyrar. 6 tilfelli á matarkúr.
Ögur. í 2 sjúklingum var hægt að
greina ulcus ventriculi með fullri
vissu.
Hólmavikur. 1 nýr sjúklingur, mað-
ur um fimmtugt. Var til rannsóknar i
Reykjavík vegna gruns um illkynja
meinsemd.
Iivammstanga. 6 menn höfðu maga-
sár, svo að sannað væri, 5 karlar og
1 kona, miðaldra fólk. 2 bændur
skornir upp á Landsspítalanum.