Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Page 121
— 119 —
1951
Rvík (5436). Skoðuíi alls 5064 börn
í þessum skólum: Austurbæjarbarna-
skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla, Mið-
bæjarskóla. Helztu kvillar: Berklaveik,
en leyfð skólavist 9, beinkröm 295,
blóðleysi 49, eitlabólga smávægileg
677, eitlingaauki 371, eczema 21,
heyrnardeyfa 27, hjartasjúkdómar 6,
hryggskekkja 108, kviðslit nára og
nafla 111, málgallar 15, pes planus 187,
scoliosis 88, kyphosis 20, lús 8. (Frá
einum skólanum fylgdi þessi athuga-
semd: „Höfuðlús höfðu 5 börn i byrj-
un skólaársins, en voru hrein löngu
fyrir jól, og sást lús ekki meir. 4 börn-
in höfðu verið i sveit um sumarið.“)
Sjóngallar 408, asthma 2, bruni (eftir-
stöðvar) 1, hydrocele 1, palatoschisis
1, pes paralytica 1. Fjarverandi lengi
vegna veikinda 234. Ljósböð fengu í
skólanum 939 börn. Holdafar barn-
anna: „gott“ 1252, „í meðallagi“ 3269,
„slæmt“ 543.
Akranes (372). Lúsar varð vart á
börnum frá nokkrum heimilum. Þegar
annað dugði ekki, var það ráð tekið
að skrifa húsráðendum og gefa þeim
frest til að eyða lúsinni, en að öðrum
kosti yrði börnunum vikið úr skóla.
Þetta hreif, í bili a. m. k., og hefur
siðan ekki borið á lús nema frá einu
heimili. Hryggskekkja (oftast aðeins
vottur) 24, kyphosis 1, vottur um blóð-
skort 13, eitlaþroti á hálsi 33, hyper-
trophia tonsillarum 96, sáu ekki vel
frá sér 32, blinda á öðru auga 1 (vegna
trauma), heyrn ekki fullkomin 5,
rachitismerki 15, anaemia perniciosa
1, of grannholda 2, asthma 1, ner-
vosismus 1, morbus cordis congenitus
1 (skorið og fékk bata).
Ólafsvíkur (152). Eczema capitis 1,
asthma 1. gr. 1, lichen ruber 2, vesti-
gia rachitidis 1, scoliosis 1. gr. 1, avita-
minosis D 1, scrophulosis 2, ichthyosis
2 (constitutionalis 1, accidentalis 1).
Stykkishólms (196). Yfirleitt voru
börnin mjög vel hraust og vel útlit-
andi. Engu visað úr skóla. Yið skoðun
fundust þessir kvillar: Hypertrophia
tonsillarum 17, adenitis colli lateralis
1, myopia 6, strabismus 6, conjunc-
tivitis 1, heyrnardeyfa 1, stam 1,
eczema 1, anaemia simplex 2, urticaria
1, pes planus 4.
Búðardals (87). Yfirleitt hraust.
Eitlar utan á hálsi 15, kokeitlar stækk-
aðir 7, adipositas 2, tonsillitis 2,
scoliosis minna háttar 11, meira hátt-
ar 2, dermatitis seborrhoica 1, acne
1, sjóngallar 2. Aðeins 9% barnanna
höfðu nit í hári og er lágmet, síðan
ég kom hingað.
Reykhóla (30). Börnin yfirleitt
hraustleg. Mest áberandi kvillar voru
tannskemmdir og kokeitlaauki. Þó má
geta þess, að i Gufudalssveit var að
þessu sinni ekkert skólabarna með
skemmdar tennur. Má ef til vill setja
í samband við það, að sú sveit er
lengst frá verzlun, og fólk þar lifir
því enn þá meira af eigin framleiðslu.
Lús fannst ekki á skólabörnum, en
samt er hún ekki héraðsræk enn þá.
Flateyjar (25). Heilsufar og þroski
skólabarna í góðu lagi. Auk tann-
skemmda fundust þessir kvillar:
Hypertrophia tonsillarum 2, strabis-
mus 2, myopia 2, heyrnardeyfa á Qðru
eyra 1, asthma 1.
Þingeyrar (64). Börn hreinleg og'
hraustleg. Helztu kvillar: Kverkilauki
15, lcykilauki 2, gastritis 1, hernia in-
gvinalis 1, psoriasis 1, asthma 1, ky-
phoscoliosis 1, pityriasis simplex 1,
Littles-sjúkdómur 1.
Flateyrar (127). Við skólaskoðun
bar mest á eitlaþrota, og hygg ég, að
orsökin sé, hve kvillasöm börnin voru
i sumar. Lúsin er að fjara út, en þó
er dálaglegur hópur á Suðureyri; þar
reynir þó hjúkrunarkonan að hreinsa
til, en aldrað fólk vill gjarna hafa frið
til að viðhalda stofninum. Börn eru
hér vel klædd, þrifleg og hraustleg.
ísafj. (405). Heilsufar gott í skól-
um, nema i febrúar, er inflúenza gekk
yfir. Barnaskóli ísafjarðar:
Hrygg'slcekkja 16, rachitiseinkenni 3,
ilsig' 36, kokeitlaauki 44, eitlaþroti 47,
lús-nit 15. Skutulsf j ar ðarskóli:
Hryggskekkja 1, ilsig 3, kokeitlaauki
4, eitlaþroti 4. Hnífsdalsskóli:
Hryggskekkja 2, ilsig 4, kokeitlaauki
7, eitlaþroti 11, lús-nit 1. Auk þess
hernia ingvinalis 1, molluscum con-
tagiosum 3, kryptorchismus 6, eczema
1, conjunctivitis 7, sjóntruflanir 4,
skyrbjúgur 2.
Ögur (49). Útlit og holdafar sæmi-