Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Qupperneq 125
— 123 —
1951
Vopnafj Tala 815 % af héraðsbúum 119,7 Ferðir 39 Reykhólu. Af ferðunum eru 9 farnar í nærliggjandi læknishéruð: Flateyj- arliérað, Búðardalshérað og Ögurhér-
Nes 900 164,1 - að.
(4 mán.) Djúpavogs . . . 31 Þingeyrar. Auk læknisferðanna var mín vitjað 45 sinnum vegna skipa.
Hafnar 1189 103,7 105 Flateyrar. Af ferðunum voru 8 farn-
Kirkjubæjar . . 497 66,8 * - ar til Súgandafjarðar; annars er þar
Laugarás ... . 1600 87,0 200 dugleg hjúkrunarkona, sem ræður
Samkvæmt þessu nemur meðalsjúk-
lingafjöldi í héruðum þessum á árinu
(i Neshéraði umreiknaður til heils
árs) 92,3% af íbúatölu héraSanna (á
fyrra ári 94,8%). Fjöldi læknisferSa
á árinu nemur til uppjafnaSar i hér-
aði 121,0 (132,8).
Á töflum XVII og XVIII sést að-
sóknin að sjúkrahúsum á árinu. Legu-
dagafjöidinn er litið eitt meiri en árið
fyrir: 443980 (436100). Koma 3,1
sjúkrahúslegudagar á hvern mann i
landinu (1950: 3,1), á almennum
sjúkrahúsum 1,7 (1,7) og heilsuhæl-
um 0,67 (0,70).
Sjúkdómar þeirra sjúklinga, sem
lágu á hinum almennu sjúkrahúsum á
árinu, flokkast þannig (tölur síðasta
árs í svigum):
Kynsjúkdómar .
Berklaveiki ...... 1,8
Sullaveiki ........
Krabbamein og ill-
kynjuð æxli .... 2,7
Fæðingar, fósturlát
o. þ. h......... 24,8
Slys ..........
Aðrir sjúkdómar .. 61,4
Bvík. Sjúkrahúsin yfirfull að vanda,
og komust færri að en þurftu.
Ólafsvíkur. Ferðir flestar á Hellis-
sand.
Stykkishólms. Aðsókn að lækni var
nokkru minni en árið áður. Þetta
kemur einnig greinilega i ljós, ef at-
hugaður er lyfseðlafjöldi við lyfjabúð-
ina í Stykkishólmi. Árið 1951 er lyf-
seðlatalan 3412, en árið 1950 er talan
4663. Ferðir eru einnig nokkru færri
en árið áður og skiptast þannig, að
innanhéraðsferðir eru 58, en út úr
héraði 18.
2,3 % ( 2,4 %)
0,1 — ( 0,4 —)
1,8 — ( 2,0 —)
0,1 — ( 0,1 —)
2,7 — ( 3,0 —)
24,8 — (22,4 —)
6,8 — ( 6,1 —)
61,4 — (63,6 —)
fram úr mörgum vanda. Síðast liðið
haust hefur nær alltaf verið ógern-
ingur að tala á milli fjarða, og flest
samtöl hejæast milli lína. Réttast væri
að fleygja þessu rusli i sjóinn og
koma upp talstöðvakerfi, þvi að við-
gerð gerir illt verra. Tölu sjúklinga,
sem mín hafa leitað, er mér ókleift
að henda reiður á, en starfstími minn,
frá þvi að ég kom hingað, hefur að
jafnaði verið 10 klukkustundir virka
daga, en 4—5 klukkustundir á helgum
dögum, og er frekar varlega áætlað.
Á einum sólarliring leituðu min ca.
200 sjúklingar. Oft hefði ég kosið að
eyða meiri tíma i sjúkling'a mína en
ég hef getað gert.1) Lyfjaafgreiðslan
er langtímafrekust, enda bezt launuð.
Það eru oft furðu langir lyfseðlar, sem
hinir lærðu menn láta sjúklingum sin-
um í té, og viðurkennist fúslega, að
ég skil ekki samsetninguna né gagnið
af henni, en um slikt er ekki að fást,
þvi að sérfræðingarnir vita meira en
hinir, sem sérþekkinguna vantar.
Ögur. Aðsókn að lækninum i Súða-
vík þá 6 mánuði, sem hann sat þar,
var afarlítil. Súðvíkingar og Ögur-
hreppingar leita að jafnaði til læknis-
ins i Súðavík. Allir aðrir héraðsbúar
sækja til læknanna á ísafirði.
Hólmavíkur. Sjúklingafjöldi meiri
en nokkru sinni áður.
Ilvammstanga. Vegalengd á ferðum
alls 5880 km; timalengd ca. 555 klst.
Næturferðir 12, ca. 65 klst., þar af ein
alia jólanóttina, dálítið erfið ferð
vegna ófærðar og snjókomu.
1) Víst hefur eklti eyðzt mikill tími í hveru
sjúkling þann sólarhringinn, sem afgreiddir
voru 200 sjúklingar. Og ekki er gjaldskrá hér-
aðslækna í öllum tilfellum naumt skorin. Mið-
að við þessi afköst, og sé gert ráð fyrir því,
að til uppjafnaðar hafi komið eitt viðtals-
gjald á sjúkling, hafa daglaunin þennan sól-
arhring numið kr. 1200,00.