Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 132

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 132
1951 130 — kom ég einnig á vettvang. Þetta var 39 ára primipara, virtist vera hraust og hafði að sögn liðið vel um með- göngutimann. Fæðing gekk nokkuð seint, en að sögn ljósmóður að öðru leyti eðiilega. En er barn var fætt, blæddi mjög mikið og einnig talsvert, eftir að fylgju hafði verið náð. Blæð- ing stöðvaðist þó að mestu, er konan hafði fengið pitúitrin, ergometrín og secale. En konan var mjög shockeruð, og þrátt fyrir stimulantia, saltvatn og dextrang'jöf tókst ekki að ná henni upp, og andaðist hún nokkrum timum eftir fæðingu. Ekki er vitað um fóst- urlát á árinu. Búðardals. Fjölbyrja hafði haft blæðingu, er liðið var nálægt fæð- ingu, og hélt ég, að um fyrirstæða fylgju væri að ræða. Skömmu seinna fæddi hún svo lifandi 9 marka svein- barn, en ásamt því fæddist dautt fóst- ur um 5 mánaða gamalt. Virtist dauði þess hafa staðið í sambandi við pa- thologiskar breytingar í fylgjunni (infarct). Fjölbyrja fæddi fullburða barn í asphyxia-pallidaástandi. Fæð- ingin var allerfið sitjandafæðing. Tókst ekki að lífga barnið, þrátt fyrir allar hugsanlegar tilraunir. Hjá ann- arri fjölbyrju stóð alllengi á, að höf- uð kæmist niður í grindina, og varð að explorera og hjálpa til. Gekk þá allt greiðlega. Er kunnugt um 2 fósturlát, og varð úr báðum abortus completus. Hef ekki verið beðinn að gera abortus provocatus, en leitað var til Lands- spítalans um abortus provcatus á 2 konum, sem ég taldi, að heilsu sinnar vegna mættu ekki eiga fleiri börn. Það fékkst ekki gert, en aftur fékkst, að samþykki vönunarnefndar, gerð vönun á annarri konunni post partum. Enginn virðist þurfa á að halda ráð- leggingum um takmörkun barneigna, og getnaðarvarnir nota vist fáir, eða að minnsta kosti er ekki spurt eftir þeim hjá lækni. Virðist mikið þekk- ingarleysi ríkja hjá þorra manna i þessum efnum enn þá, og þyrfti fólkið að fá meiri upplýsingar um þau en nú er yfirleitt látin í té af læknum. Reykhóla. í eitt skipti föst fylgja og blæðing mikil. Annars aðeins vitjað til að herða á sótt og deyfa. 2 fóstur- lát á árinu, og var ég sóttur í bæði skiptin. í öðru tilfellinu þurfti að gera abrasio mucosae uteri vegna blæðing- ar og hita eftir fósturlátið. Bíldudals. Ekkert fósturlát, svo að ég viti. Enginn abortus provocatus. Getnaðarverjur litið notaðar. Ein and- vanafæðing, barnið vanskapað, anen- cephalus. Þingetjrar. Vitjað eingöngu til deyf- inga. Flateyrar. Á skýrslu er talið eitt barn hálfdautt, en er ofmælt. Að vísu tók það ekki andköf fyrr en eftir lobelininjectio, en eftir það var það hið fjörugusta. Venja er hér, að læknir er sóttur um leið og ljósmóðir, og tvisvar hef ég tekið á móti barni, vegna þess að Ijósmóðir var ekki komin. Bolungarvíkur. 2 börn dóu skömmu eftir fæðingu; hefur önnuð konan alið mörg börn, og eru þau, sem lifa, hraust, en í fyrra ól hún barn, sem dó rúnium sólarhring eftir fæðingu; í ár dó þetta barn mjög fljótt eftir fæðingu, en kom með mjög góðu lifi, að sögn ljósmóður. Þegar ég var til kvaddur, var barnið dáið, og allar lífgunartilraunir urðu árangurslausar. Bæði þessi börn voru fullburða. Þri- vegis áður hefur þessi sama kona alið börn nokkru fyrir tímann, og dóu þau nær strax eftir fæðingu (2 á Suður- eyri, 1 í Reykjavík). Hin konan var frumbyrja og stóð mjög lengi á höfði, en fæðing að öðru leyti eðlileg og um fyrstu hvirfilstöðu að ræða; var barn- ið hálfdautt, er það kom í hvítri as- fyxi, en tókst vel að lífga það samt, og virtist það með góðu lifi, er ég yfirgaf móður þess; nokkrum stund- um síðar ældi það og virtist þegar kafnað; var dáið, þegar ég kom á vett- vang, og hafði það sýnilega kafnað. Allar lífgunartilraunir reyndust ár- angurslausar, enda fannst ekki hjart- sláttur. ísafj. Á 2 konum var gerður keisara- skurður. Lifðu allar konur og öll börn. Engin fékk barnsfararsótt, og öllum heilsaðist vel. 1 barn fæddist með hydrocephalus og tumor á hnakka. Dó eftir áramót. Um fæðingarhjálp i heima- húsum skal aðeins getið tveggja at-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.