Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Page 134

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Page 134
1951 — 132 — Hofsós. Barnsfarir tíðindalausar. Er kunnugt um 1 fósturlát á árinu. Ólafsfj. 1 fæðing gekk illa. Relativ grindarþrengsli, konan lítil, en barnið mjög stórt sveinbarn, 6 kg. Lögð á töng, og gekk vel með höfuðið, en aðalerfiðleikarnir voru á að fá axlir fram. Kona og barn lifðu. Dalvíkur. Allt gekk slysalaust um fæðingar. Akureyrar. Hjá einni konu byrjaði vatn að seitla, 2Vt sólarhring áður en barnið fæddist; fékk hún þá nokkra verki, er aftur duttu niður, og er þeir komu aftur, voru þeir litlir, og var sótt allan timann, þar til barnið fædd- ist, heldur litil, þrátt fyrir pitúitrín og B-vitamíngjöf, svo að fæðing gekk seint. Þegar barnið fæddist, var það líflítið, en eftir lífgunartilraunir í ca. 10 minútur fór það að anda og hresst- ist smám saman. 1 fósturlát, ca. IV2 mánaðar. Eitthvað mun um, að menn noti verjur (smokka). Húsavíkur. Á sjúkrahúsinu í Húsa- vík fæddu 30 konur. Um fósturlát er ekki getið í bókum ljósmæðra, en 1 fósturlát kom á sjúkrahúsið. Kópaskers. Flestar fæðingar gengu vel og eðlilega. Hjá 1 frumbyrju var fæðingin mjög langstæð og erfið. Gekk þó að lokum án annarra aðgerða en pitúitríngjafar. Hjá fjölbyrju á Rauf- arhöfn varð að gera vendingu vegna persistent mento-posterior andlits- stöðu. Gekk aðgerðin vel, og heilsað- ist konunni ágætlega. Barnið virtist fullhraust eftir fæðinguna, og fór læknir heim. Tæpum sólarhring eftir fæðinguna tók að bera á veikindum í barninu, háum hita, óværð og þyngsl- um fyrir brjósti. Var þá komin stór- hrið og ófærð, svo að læknir komst ekki til barnsins, en ljósmóðir gaf því pensilín. Dó barnið tæpum 2 sólar- hringum eftir fæðinguna. Kona i Kelduhverfi, sem hafði fætt tvisvar áður með miklum erfiðleikum (tang- arfæðing i annað sinnið), tók nú jóð- sótt í annað sinn. Þrátt fyrir kröft- uga og reglulega sótt nær sólarhring miðaði ekkert, nema hvað útvíkkun var fullkomin. Barnið bar rétt að, en sat aðeins skorðað i efra grindaropi. Var nú horfið að þvi ráði að fá flug- vél til að flytja konuna i fæðingar- deild Landsspitalans. Vildi svo til, að veður var gott og lendingarstaður fyr- ir flugvélar skammt frá. Lá nú konan í spítalanum um nóttina og fæddi sjálfkrafa um morguninn, meðan verið var að búa undir sectio caesarea. Auk hins eina fósturláts, sem ljósmæður geta í skýrslum sínum, var mér kunn- ugt um annað, og mun ljósmóður ekki liafa verið vitjað þar. Bæði fósturlátin voru spontan, complet og eftirkasta- iaus. Þórshafnar. Flestar konur í þorp- inu óska eftir klóróformdeyfingu við fæðingar. Vopnafj. Frá 2 konum voru börnin tekin með töng. Var önnur frumbyrja með fremur þrönga grind og lina sótt, og gekk fæðingin mjög seint. Hin konan hafði fætt áður, en gekk seint — framhöfuðstaða. Hjá einni kon- unni var gerð vending og framdráttur á síðara tvibura — tviburafæðing. 3 síðast nefndu konurnar voru svæfðar með klóróformi, fengu pitúitrín. Bakkagerðis. Allar fæðingar gengu vel. 23 ára kona missti 2 mánaða gam- alt fóstur; því fylgdu allmiklar blæð- ingar, sem stöðvuðust þó með ergo- metríngjöf. 23 ára kona fékk ákafa innvortis blæðingu vegna graviditas extrauterina. Var henni komið á sjúkrahús Akureyrar samdægurs með flugvél, og þar var hún skorin með góðum árangri. Seyðisfj. Allar fæðingar gengu vel. Af 26 konum fæddu 15 í sjúkrahús- inu. Frumbyrja nokkur átti ófullburða og vanskapað barn, líflítið, og lifði það aðeins 13 klst. 1 fósturlát á 2. mánuði. Aldrei farið fram á fóstur- eyðingar. Um takmörkun barneigna þarf fólk yfirleitt ekki fræðslu. Nes. Engar fæðingaraðgerðir. Fóst- urlát 3 og án eftirblæðinga (aðeins kunnugt um 2 frá sept.—des. Skýrslur engar um hinn hluta ársins). Öll inn- an 2—3 mánaða, þar af 2, sem fóst- urpartar fundust í. Konurnar fengu allar secale. 1 kona hafði nokkrar blæðingar eftir partus (öðru hverju í 1 mánuð). Var í undirbúningi að gera abrasio, en ekki kom til þess, þar sem blæðing stöðvaðist við endurtekna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.